Wikileaks: Björn vildi einkavæða hluta af Gæslunni Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. desember 2010 10:14 Björn Bjarnason vildi einkavæða hluta af Landhelgisgæslunni með reynslu af einkavæðingu af löggæslunni til hliðsjónar. Mynd/ Anton. Björn Bjarnason, þáverandi dómsmálaráðherra, vildi einkavæða hluta af Landhelgisgæslunni í byrjun árs 2006. Frá þessu greindi Stefán Eiríksson, þáverandi deildarstjóri í dómsmálaráðuneytinu í samtali við starfsmenn bandaríska sendiráðsins. Það hefði gefist vel að einkavæða hluta af löggæslunni, eins og Neyðarlínuna 112. Í skýrslu sem Carol van Voors, þáverandi sendiherra, skrifaði eftir fund sendiráðsins með Stefáni kemur fram að Björn var búinn að fá sig fullsaddan af upplýsingaleka úr Landhelgisgæslunni og kvörtunum yfirmanns hennar, Georgs Lárussonar, á opinberum vettvangi. Það olli því að í ársbyrjun 2006 var orðinn trúnaðarbrestur á milli Björns og Georgs. Þessi trúnaðarbrestur á milli þeirra olli því að þegar að dómsmálaráðuneytið fór í vinnu við að meta sölutilboð vegna kaupa á nýrri þyrlu fyrir Landhelgisgæsluna hafi ráðherra leitað til Leifs Magnússonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Icelandair, frekar en að leita til sérfróðra aðila hjá Landhelgisgæslunni. WikiLeaks Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent Fleiri fréttir Fagna vel heppnaðri aðgerð sem hafi skilað árangri Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Sjá meira
Björn Bjarnason, þáverandi dómsmálaráðherra, vildi einkavæða hluta af Landhelgisgæslunni í byrjun árs 2006. Frá þessu greindi Stefán Eiríksson, þáverandi deildarstjóri í dómsmálaráðuneytinu í samtali við starfsmenn bandaríska sendiráðsins. Það hefði gefist vel að einkavæða hluta af löggæslunni, eins og Neyðarlínuna 112. Í skýrslu sem Carol van Voors, þáverandi sendiherra, skrifaði eftir fund sendiráðsins með Stefáni kemur fram að Björn var búinn að fá sig fullsaddan af upplýsingaleka úr Landhelgisgæslunni og kvörtunum yfirmanns hennar, Georgs Lárussonar, á opinberum vettvangi. Það olli því að í ársbyrjun 2006 var orðinn trúnaðarbrestur á milli Björns og Georgs. Þessi trúnaðarbrestur á milli þeirra olli því að þegar að dómsmálaráðuneytið fór í vinnu við að meta sölutilboð vegna kaupa á nýrri þyrlu fyrir Landhelgisgæsluna hafi ráðherra leitað til Leifs Magnússonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Icelandair, frekar en að leita til sérfróðra aðila hjá Landhelgisgæslunni.
WikiLeaks Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent Fleiri fréttir Fagna vel heppnaðri aðgerð sem hafi skilað árangri Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Sjá meira