Pacquiao búinn að finna sér nýjan andstæðing Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2010 06:00 Manny Pacquiao. Nordic Photos / AFP Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao hefur fundið sér annan andstæðing til að berjast við í stað Floyd Mayweather í mars næstkomandi. Til stóð að þeir Pacquiao og Mayweather myndu mætast í mars en samningaviðræður aðila runnu út í sandinn þegar að Pacquiao neitaði að ganga að kröfu Mayweather um lyfjaprófanir. Sáttasemjari var fenginn til að miðla málum en það tókst ekki. Þó er ekki útilokað að þeir félagar mætist síðar en margir voru búnir að bíða spenntir eftir bardaga þeirra enda taldir tveir af allra bestu hnefaleikaköppum heimsins í dag. „Það er alltaf hægt að gera þetta síðar í ár eða á næsta ári," sagði einn fulltrúa Pacquiao. „En það er undir Mayweather komið. Ef hann ætlar að byrja aftur á þessu bulli um lyfjaprófanir eða eitthvað annað fær það þá að fara sína leið." „Við höfum okkar leiðir til að framkvæma lyfjaeftirlit í okkar íþrótt. Ef hann vill fara sínar eigin sérstöku leiðir í þessum málum ætti hann að koma þeim á framfæri við yfirvöld." Manny Pacquiao mun mæta Joshua Clottey frá Gana en hann varð heimsmeistari í veltivigt hjá IBF-sambandinu í ágúst árið 2008. Box Mest lesið Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Íslenski boltinn Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Handbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Valsmenn enduðu taphrinuna Handbolti „Við erum frábærir sóknarlega“ Handbolti Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Körfubolti Fleiri fréttir Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Mist Funa komin heim „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Svíar tóku fimmta sætið Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Bronny með persónulegt stigamet Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Sveit Íslands sló átta ára gamalt met Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Sjá meira
Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao hefur fundið sér annan andstæðing til að berjast við í stað Floyd Mayweather í mars næstkomandi. Til stóð að þeir Pacquiao og Mayweather myndu mætast í mars en samningaviðræður aðila runnu út í sandinn þegar að Pacquiao neitaði að ganga að kröfu Mayweather um lyfjaprófanir. Sáttasemjari var fenginn til að miðla málum en það tókst ekki. Þó er ekki útilokað að þeir félagar mætist síðar en margir voru búnir að bíða spenntir eftir bardaga þeirra enda taldir tveir af allra bestu hnefaleikaköppum heimsins í dag. „Það er alltaf hægt að gera þetta síðar í ár eða á næsta ári," sagði einn fulltrúa Pacquiao. „En það er undir Mayweather komið. Ef hann ætlar að byrja aftur á þessu bulli um lyfjaprófanir eða eitthvað annað fær það þá að fara sína leið." „Við höfum okkar leiðir til að framkvæma lyfjaeftirlit í okkar íþrótt. Ef hann vill fara sínar eigin sérstöku leiðir í þessum málum ætti hann að koma þeim á framfæri við yfirvöld." Manny Pacquiao mun mæta Joshua Clottey frá Gana en hann varð heimsmeistari í veltivigt hjá IBF-sambandinu í ágúst árið 2008.
Box Mest lesið Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Íslenski boltinn Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Handbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Valsmenn enduðu taphrinuna Handbolti „Við erum frábærir sóknarlega“ Handbolti Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Körfubolti Fleiri fréttir Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Mist Funa komin heim „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Svíar tóku fimmta sætið Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Bronny með persónulegt stigamet Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Sveit Íslands sló átta ára gamalt met Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Sjá meira