Dagur og Óttarr settu saman stundaskrá Þorbjörn Þórðarson skrifar 31. maí 2010 13:34 Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, segir góðan gang í viðræðum Samfylkingarinnar og Besta flokksins. Mynd/Anton Brink „Við vorum að setja niður stundaskrá fyrir vikuna," segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar en hann og Óttarr Proppé, nýr borgarfulltrúi Besta flokksins, hittust á fundi í morgun þar sem lögð voru drög að viðræðum Besta flokksins og Samfylkingarinnar um myndun meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Dagur var í hádegismat með starfandi borgarfulltrúum Samfylkingarinnar þegar fréttastofa náði tali af honum. Dagur og Óttarr útbjuggu dagskrá fyrir viðræðurnar sem munu að sögn Dags eiga sér stað næstu daga. Fulltrúar Besta flokksins og Samfylkingarinnar hófu óformlegar viðræður um myndun nýs meirihluta í gærkvöldi og verður þeim framhaldið í dag. Besti flokkurinn er með sex kjörna borgarfulltrúa og Samfylkingin þrjá, þannig að sameiginlega eru flokkarnir með níu af 15 borgarfulltrúum. Besti flokkurinn setur þau skilyrði að Jón Gnarr verði borgarstjóri, en Dagur B. Eggertsson gerir borgarstjórastólinn ekki að skilyrði fyrir samstarfi. Dagur segist reikna með að allir borgarfulltrúar og varaborgarfulltrúar beggja flokka munu koma að þessum viðræðum. Dagur og Jón Gnarr hittust á fundi í gær. Dagur kvað þá ekki hafa ekki hist í dag, en hafa rætt saman í gegnum síma. „Þetta er allt í farvegi. Það er lítið að frétta í augnablikinu, en það er góður gangur í þessu," segir Dagur. Kosningar 2010 Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Biden náðar son sinn Erlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Fleiri fréttir Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun Sjá meira
„Við vorum að setja niður stundaskrá fyrir vikuna," segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar en hann og Óttarr Proppé, nýr borgarfulltrúi Besta flokksins, hittust á fundi í morgun þar sem lögð voru drög að viðræðum Besta flokksins og Samfylkingarinnar um myndun meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Dagur var í hádegismat með starfandi borgarfulltrúum Samfylkingarinnar þegar fréttastofa náði tali af honum. Dagur og Óttarr útbjuggu dagskrá fyrir viðræðurnar sem munu að sögn Dags eiga sér stað næstu daga. Fulltrúar Besta flokksins og Samfylkingarinnar hófu óformlegar viðræður um myndun nýs meirihluta í gærkvöldi og verður þeim framhaldið í dag. Besti flokkurinn er með sex kjörna borgarfulltrúa og Samfylkingin þrjá, þannig að sameiginlega eru flokkarnir með níu af 15 borgarfulltrúum. Besti flokkurinn setur þau skilyrði að Jón Gnarr verði borgarstjóri, en Dagur B. Eggertsson gerir borgarstjórastólinn ekki að skilyrði fyrir samstarfi. Dagur segist reikna með að allir borgarfulltrúar og varaborgarfulltrúar beggja flokka munu koma að þessum viðræðum. Dagur og Jón Gnarr hittust á fundi í gær. Dagur kvað þá ekki hafa ekki hist í dag, en hafa rætt saman í gegnum síma. „Þetta er allt í farvegi. Það er lítið að frétta í augnablikinu, en það er góður gangur í þessu," segir Dagur.
Kosningar 2010 Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Biden náðar son sinn Erlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Fleiri fréttir Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun Sjá meira