Styttist í atkvæðagreiðslu um ákærur Heimir Már Pétursson skrifar 27. september 2010 18:44 Meirihluti Atlanefndarinnar leggur enn til að þrír til fjórir fyrrverandi ráðherrar verði ákærðir til Landsdóms. Minnihluti Sjálfstæðismanna í nefndinni telur engar efnislegar forsendur vera til ákæru á hendur ráðherrunum. Atkvæðagreiðsla um málið fer í fyrsta lagi fram á morgun. Atlanefndin gerði engar breytingar milli umræðna á tillögum sínum hvað varðar ákærur á hendur fjórum fyrrverandi ráðherrum í ríkisstjórn Geirs H. Haarde. Mælt var fyrir álitum meiri- og minnihluta nefndarinnar fyrir þingsályktunum um ákærur á Alþingi í dag, en Sjálfstæðismenn eru einir í minnihlutanum og leggjast gegn ákærum. Þeir segja engar efnislega forsendur vera fyrir þeim en mæltu margir með því í umræðunum í dag, að rannsókn verði hafin á embættisfærslum embættismanna og ráðherra varðandi Icesave samninga við Breta og Hollendinga. Harkaleg gagnrýni hafi komið fram um að nefndin hefði ekkert gert til að sýna fram á að ráðherrarnir hafi sýnt af sér ásetning eða stórfellt hirðuleysi við störf sín. „Auðvitað fór nefndin yfir þá gagnrýni sem lögð var fram og við komust að sömu niðurstöðu og áður," svaraði Atli Gíslason á þingi í dag þegar hann svaraði gagnrýni Sjálfstæðismanna. Mælendaskrá er ótæmd og ræðutími er rúmur, þannig að atkvæði um tillögurnar verða væntanlega ekki greidd fyrr en í fyrsta lagi á morgun, jafnvel ekki fyrr en á miðvikudag. Landsdómur Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Fleiri fréttir Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Sjá meira
Meirihluti Atlanefndarinnar leggur enn til að þrír til fjórir fyrrverandi ráðherrar verði ákærðir til Landsdóms. Minnihluti Sjálfstæðismanna í nefndinni telur engar efnislegar forsendur vera til ákæru á hendur ráðherrunum. Atkvæðagreiðsla um málið fer í fyrsta lagi fram á morgun. Atlanefndin gerði engar breytingar milli umræðna á tillögum sínum hvað varðar ákærur á hendur fjórum fyrrverandi ráðherrum í ríkisstjórn Geirs H. Haarde. Mælt var fyrir álitum meiri- og minnihluta nefndarinnar fyrir þingsályktunum um ákærur á Alþingi í dag, en Sjálfstæðismenn eru einir í minnihlutanum og leggjast gegn ákærum. Þeir segja engar efnislega forsendur vera fyrir þeim en mæltu margir með því í umræðunum í dag, að rannsókn verði hafin á embættisfærslum embættismanna og ráðherra varðandi Icesave samninga við Breta og Hollendinga. Harkaleg gagnrýni hafi komið fram um að nefndin hefði ekkert gert til að sýna fram á að ráðherrarnir hafi sýnt af sér ásetning eða stórfellt hirðuleysi við störf sín. „Auðvitað fór nefndin yfir þá gagnrýni sem lögð var fram og við komust að sömu niðurstöðu og áður," svaraði Atli Gíslason á þingi í dag þegar hann svaraði gagnrýni Sjálfstæðismanna. Mælendaskrá er ótæmd og ræðutími er rúmur, þannig að atkvæði um tillögurnar verða væntanlega ekki greidd fyrr en í fyrsta lagi á morgun, jafnvel ekki fyrr en á miðvikudag.
Landsdómur Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Fleiri fréttir Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Sjá meira