Live Project sló í gegn - Halda áfram á AK Extreme 7. apríl 2011 14:00 Brot af myndunum frá Reykjavík Fashion Festival. Síðasta helgi var viðburðarík fyrir þá sem fylgdust með íslenska vefnum Live Project. Þar birtust yfir fimm hundruð myndir og myndbönd af Reykjavík Fashion Festival, bæði af tískusýningunum sjálfum í Hafnarhúsinu og öðrum viðburðum tengdum hátíðinni. Meðal þess efnis sem var hvað vinsælast á vefnum var umdeild opnunarræða Jóns Gnarr borgarstjóra, kveðja rapparans Ghostface Killah, að ekki sé minnst á myndir og myndbönd frá tískusýningunum sjálfum. Lesendur Vísis voru ekki sviknir af þessu myndaflóði, enda var borði frá hátíðinni forsíðu Vísis þar sem hægt var að fletta í nýjustu myndunum á Live Project. Reykjavík Fashion Festival er önnur hátíðin sem Live Project tekur fyrir en vefurinn fylgdist einnig með Airwaves-hátíðinni í haust. Nú um helgina heldur fjörið áfram því þá snýr Live Project augum sínum að tónlistar- og snjóbrettahátíðinni AK Extreme á Akureyri. Borðinn fer aftur í loftið á forsíðu Vísis (fyrir ofan Lífið) í kvöld þegar myndirnar byrja að hrúgast inn frá Akureyri. Það verður án efa forvitnilegt að fylgjast með myndunum og myndböndunum frá hátíðinni enda ætla fremstu snjóbrettamenn landsins, meðal annars Halldór og Eiki Helgasynir, að leika listir sínar á risapöllum sem útbúnir hafa verið á Akureyri síðustu daga. Þá má búast við því að menntskælingar láti ekki sitt eftir liggja en þeir flykkjast einnig norður til að fylgjast með Söngkeppni framhaldsskólanna. Fyrir þá sem sitja heima er þó lítið mál að fylgjast með, bæði á liveproject.is og hér á Vísi þar sem vefurinn birtir nýjustu myndirnar. Fyrir þá sem vilja fylgjast með Söngkeppninni er síðan vert að minnast þess að hún verður í beinni útsendingu á Vísi. RFF Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Leikjavísir Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Lífið samstarf Fleiri fréttir Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Sjá meira
Síðasta helgi var viðburðarík fyrir þá sem fylgdust með íslenska vefnum Live Project. Þar birtust yfir fimm hundruð myndir og myndbönd af Reykjavík Fashion Festival, bæði af tískusýningunum sjálfum í Hafnarhúsinu og öðrum viðburðum tengdum hátíðinni. Meðal þess efnis sem var hvað vinsælast á vefnum var umdeild opnunarræða Jóns Gnarr borgarstjóra, kveðja rapparans Ghostface Killah, að ekki sé minnst á myndir og myndbönd frá tískusýningunum sjálfum. Lesendur Vísis voru ekki sviknir af þessu myndaflóði, enda var borði frá hátíðinni forsíðu Vísis þar sem hægt var að fletta í nýjustu myndunum á Live Project. Reykjavík Fashion Festival er önnur hátíðin sem Live Project tekur fyrir en vefurinn fylgdist einnig með Airwaves-hátíðinni í haust. Nú um helgina heldur fjörið áfram því þá snýr Live Project augum sínum að tónlistar- og snjóbrettahátíðinni AK Extreme á Akureyri. Borðinn fer aftur í loftið á forsíðu Vísis (fyrir ofan Lífið) í kvöld þegar myndirnar byrja að hrúgast inn frá Akureyri. Það verður án efa forvitnilegt að fylgjast með myndunum og myndböndunum frá hátíðinni enda ætla fremstu snjóbrettamenn landsins, meðal annars Halldór og Eiki Helgasynir, að leika listir sínar á risapöllum sem útbúnir hafa verið á Akureyri síðustu daga. Þá má búast við því að menntskælingar láti ekki sitt eftir liggja en þeir flykkjast einnig norður til að fylgjast með Söngkeppni framhaldsskólanna. Fyrir þá sem sitja heima er þó lítið mál að fylgjast með, bæði á liveproject.is og hér á Vísi þar sem vefurinn birtir nýjustu myndirnar. Fyrir þá sem vilja fylgjast með Söngkeppninni er síðan vert að minnast þess að hún verður í beinni útsendingu á Vísi.
RFF Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Leikjavísir Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Lífið samstarf Fleiri fréttir Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Sjá meira