Meistarar Green Bay byrja leiktíðina vel Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. september 2011 15:45 Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay, hefur verið frábær í upphafi tímabilsins. Þriðju umferðinni í NFL-deildinni lýkur í kvöld. Meistarar Green Bay Packers hafa byrjað leiktíðina með stæl og unnið fyrstu þrjá leiki sína í deildinni. Það hafa aðeins þrjú lið gert. Hin eru Buffalo og Detroit. Buffalo vann óvæntan sigur á New England í gær en þessi byrjun hjá Detroit kemur enn meira á óvart enda verið lítið að gerast hjá Detroit síðustu ár. Washington getur einnig komist í 3-0 takist liðinu að leggja Dallas í nótt. Sá leikur er í beinni á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. Áhugasömum er bent á að sú stöð sýnir mikið af NFL-leikjum og allt upp í þrjá leiki á sunnudögum.Úrslit helgarinnar: Buffalo-New England 34-31 Carolina-Jacksonville 16-10 Cincinnati-San Francisco 8-13 Cleveland-Miami 17-16 Minnesota-Detroit 23-26 New Orleans-Houston 40-33 Philadelphia-NY Giants 16-29 Tennesee-Denver 17-14 Oakland-NY Jets 34-24 San Diego-Kansas City 20-17 St. Louis-Baltimore 7-37 Chicago-Green Bay 17-27 Seattle-Arizona 13-10 Tampa Bay-Atlanta 16-13 Indianapolis-Pittsburgh 20-23Í kvöld: Dallas-Washington (beint á ESPN America)Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigur - tap): Buffalo Bills (3-0) New England Patriots (2-1) NY Jets (2-1) Miami Dolphins (0-3)Norðurriðill: Baltimore Ravens (2-1) Cleveland Browns (2-1) Pittsburgh Steelers (2-1) Cincinnaati Bengals (1-2)Suðurriðill: Houston Texans (2-1) Tennesee Titans (2-1) Jacksonville Jaguars (1-2) Indianapolis Colts (0-3)Vesturriðill: Oakland Raiders (2-1) San Diego Chargers (2-1) Denver Broncos (1-2) Kansas City Chiefs (0-3)Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: Washington Redskins (2-0) NY Giants (2-1) Dallas Cowboys (1-1) Philadelphia Eagles (1-2)Norðurriðill: Green Bay Packers (3-0) Detroit Lions (3-0) Chicago Bears (1-2) Minnesota Vikings (0-3)Suðurriðill: Tampa Bay Buccaneers (2-1) New Orleans Saints (2-1) Atlanta Falcons (1-2) Carolina Panthers (1-2)Vesturriðill: San Francisco 49ers (2-1) Seattle Seahawks (1-2) Arizona Cardinals (1-2) St. Louis Rams (0-3) Erlendar Mest lesið Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Íslenski boltinn „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Körfubolti „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ Körfubolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Handbolti „Við erum frábærir sóknarlega“ Handbolti Fleiri fréttir Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Mist Funa komin heim „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Svíar tóku fimmta sætið Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Bronny með persónulegt stigamet Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Sveit Íslands sló átta ára gamalt met Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Sjá meira
Þriðju umferðinni í NFL-deildinni lýkur í kvöld. Meistarar Green Bay Packers hafa byrjað leiktíðina með stæl og unnið fyrstu þrjá leiki sína í deildinni. Það hafa aðeins þrjú lið gert. Hin eru Buffalo og Detroit. Buffalo vann óvæntan sigur á New England í gær en þessi byrjun hjá Detroit kemur enn meira á óvart enda verið lítið að gerast hjá Detroit síðustu ár. Washington getur einnig komist í 3-0 takist liðinu að leggja Dallas í nótt. Sá leikur er í beinni á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. Áhugasömum er bent á að sú stöð sýnir mikið af NFL-leikjum og allt upp í þrjá leiki á sunnudögum.Úrslit helgarinnar: Buffalo-New England 34-31 Carolina-Jacksonville 16-10 Cincinnati-San Francisco 8-13 Cleveland-Miami 17-16 Minnesota-Detroit 23-26 New Orleans-Houston 40-33 Philadelphia-NY Giants 16-29 Tennesee-Denver 17-14 Oakland-NY Jets 34-24 San Diego-Kansas City 20-17 St. Louis-Baltimore 7-37 Chicago-Green Bay 17-27 Seattle-Arizona 13-10 Tampa Bay-Atlanta 16-13 Indianapolis-Pittsburgh 20-23Í kvöld: Dallas-Washington (beint á ESPN America)Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigur - tap): Buffalo Bills (3-0) New England Patriots (2-1) NY Jets (2-1) Miami Dolphins (0-3)Norðurriðill: Baltimore Ravens (2-1) Cleveland Browns (2-1) Pittsburgh Steelers (2-1) Cincinnaati Bengals (1-2)Suðurriðill: Houston Texans (2-1) Tennesee Titans (2-1) Jacksonville Jaguars (1-2) Indianapolis Colts (0-3)Vesturriðill: Oakland Raiders (2-1) San Diego Chargers (2-1) Denver Broncos (1-2) Kansas City Chiefs (0-3)Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: Washington Redskins (2-0) NY Giants (2-1) Dallas Cowboys (1-1) Philadelphia Eagles (1-2)Norðurriðill: Green Bay Packers (3-0) Detroit Lions (3-0) Chicago Bears (1-2) Minnesota Vikings (0-3)Suðurriðill: Tampa Bay Buccaneers (2-1) New Orleans Saints (2-1) Atlanta Falcons (1-2) Carolina Panthers (1-2)Vesturriðill: San Francisco 49ers (2-1) Seattle Seahawks (1-2) Arizona Cardinals (1-2) St. Louis Rams (0-3)
Erlendar Mest lesið Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Íslenski boltinn „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Körfubolti „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ Körfubolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Handbolti „Við erum frábærir sóknarlega“ Handbolti Fleiri fréttir Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Mist Funa komin heim „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Svíar tóku fimmta sætið Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Bronny með persónulegt stigamet Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Sveit Íslands sló átta ára gamalt met Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Sjá meira