Wozniacki græðir milljónir á því að halda efsta sæti heimslistans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2011 18:30 Caroline Wozniacki. Mynd/Nordic Photos/Getty Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er þegar búin að tryggja sér efsta sætið á heimslistanum út þetta ár og þetta verður því annað árið í röð sem Wozniacki endar í efsta sæti heimslita alþjóða tennissambandsins. „Það er mikill munur á því að enda númer eitt eða tvö á heimslistanum. Ég er ekki með nákvæma tölu á hreinu en hún er með bónusa í samningum sínum við styrktaraðila sína og þeir geta skipt milljónum," sagði John Tobias, umboðsmaður Wozniacki við Politiken. Caroline Wozniacki hafði betur í baráttunni um efsta sæti heimslistans við hina rússnesku Mariu Sharapovu. Maria Sharapova meiddist á lokasprettinum og sú danska græddi á því. „Caroline er númer eitt í heiminum í næst vinsælustu íþróttinni á eftir fótbolta. Það er stór og mikill titill," sagði Tobias og hann segir að Wozniacki sé vinsæl meðal þeirra sem vilja fá nafn hennar á sínar vörur. „Tennis er íþrótt þar sem konurnar eiga auðveldara með að ná athygli heldur en karlarnir. Það þýðir að allir hafa áhuga á því að fá hana til að auglýsa sig. Út frá markaðsfræðunum þá gefur þetta Caroline mjög mikla möguleika," segir John Tobias. Erlendar Mest lesið Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ Körfubolti „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Körfubolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Handbolti Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Mist Funa komin heim „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Svíar tóku fimmta sætið Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Bronny með persónulegt stigamet Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Sveit Íslands sló átta ára gamalt met Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Elías braut bein í Porto Sjá meira
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er þegar búin að tryggja sér efsta sætið á heimslistanum út þetta ár og þetta verður því annað árið í röð sem Wozniacki endar í efsta sæti heimslita alþjóða tennissambandsins. „Það er mikill munur á því að enda númer eitt eða tvö á heimslistanum. Ég er ekki með nákvæma tölu á hreinu en hún er með bónusa í samningum sínum við styrktaraðila sína og þeir geta skipt milljónum," sagði John Tobias, umboðsmaður Wozniacki við Politiken. Caroline Wozniacki hafði betur í baráttunni um efsta sæti heimslistans við hina rússnesku Mariu Sharapovu. Maria Sharapova meiddist á lokasprettinum og sú danska græddi á því. „Caroline er númer eitt í heiminum í næst vinsælustu íþróttinni á eftir fótbolta. Það er stór og mikill titill," sagði Tobias og hann segir að Wozniacki sé vinsæl meðal þeirra sem vilja fá nafn hennar á sínar vörur. „Tennis er íþrótt þar sem konurnar eiga auðveldara með að ná athygli heldur en karlarnir. Það þýðir að allir hafa áhuga á því að fá hana til að auglýsa sig. Út frá markaðsfræðunum þá gefur þetta Caroline mjög mikla möguleika," segir John Tobias.
Erlendar Mest lesið Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ Körfubolti „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Körfubolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Handbolti Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Mist Funa komin heim „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Svíar tóku fimmta sætið Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Bronny með persónulegt stigamet Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Sveit Íslands sló átta ára gamalt met Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Elías braut bein í Porto Sjá meira