Ingibjörg: Davíð tók hamskiptum Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. mars 2012 09:59 Ingibjörg við komuna í Landsdóm. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir að Davíð Oddsson seðlabankastjóri hafi tekið hamskiptum á upplýsingafundi með ríkisstjórninni 7. febrúar 2008. Davíð var þá nýkominn úr ferð frá London sem hann fór í til þess að ræða stöðu íslenskra banka. Ingibjörg segir að Davíð hafi komið með þær upplýsingar að orðspor bæði Kaupþings og Glitnis væri mjög laskað erlendis. Hann hafi hreinlega úthúðað bankastjórnendum þessara banka en ekki stjórnendum Landsbankans. Hún hafði því tekið skilaboðum Davíðs með fyrirvara. „Þessi fundur var mjög sérstakur,‟ sagði Ingibjörg um fundinn með Davíð. Ingibjörg segir þó að engar haldbærar upplýsingar hafi komið fram um það hvernig bregðast mætti við stöðu mála. „Það komu engar haldbærar upplýsingar, það var engin greining, ekkert stöðumat. Þetta var bara frásögn eins manns af því hvernig hann upplifði för sína til London,‟ sagði Ingibjörg. Hún segist ekki skilja hvers vegna þessi fundur sé svo umtalaður. „Ég hef aldrei skilið af hverju þessi fundur er talinn vera svona mikill lykilfundur. Ég held að ekkert okkar sem sat þarna, nema kannski formaður bankastjórnar, hafi talið það,‟ sagði hún. Auk þessa fundar og fundarins 1. apríl 2008 átti ríkisstjórnin fundi með Seðlabankanum til þess að fá upplýsingar um það hvernig gengið hefði að fá lán til að stækka gjaldeyrisvaraforðann. Landsdómur Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir að Davíð Oddsson seðlabankastjóri hafi tekið hamskiptum á upplýsingafundi með ríkisstjórninni 7. febrúar 2008. Davíð var þá nýkominn úr ferð frá London sem hann fór í til þess að ræða stöðu íslenskra banka. Ingibjörg segir að Davíð hafi komið með þær upplýsingar að orðspor bæði Kaupþings og Glitnis væri mjög laskað erlendis. Hann hafi hreinlega úthúðað bankastjórnendum þessara banka en ekki stjórnendum Landsbankans. Hún hafði því tekið skilaboðum Davíðs með fyrirvara. „Þessi fundur var mjög sérstakur,‟ sagði Ingibjörg um fundinn með Davíð. Ingibjörg segir þó að engar haldbærar upplýsingar hafi komið fram um það hvernig bregðast mætti við stöðu mála. „Það komu engar haldbærar upplýsingar, það var engin greining, ekkert stöðumat. Þetta var bara frásögn eins manns af því hvernig hann upplifði för sína til London,‟ sagði Ingibjörg. Hún segist ekki skilja hvers vegna þessi fundur sé svo umtalaður. „Ég hef aldrei skilið af hverju þessi fundur er talinn vera svona mikill lykilfundur. Ég held að ekkert okkar sem sat þarna, nema kannski formaður bankastjórnar, hafi talið það,‟ sagði hún. Auk þessa fundar og fundarins 1. apríl 2008 átti ríkisstjórnin fundi með Seðlabankanum til þess að fá upplýsingar um það hvernig gengið hefði að fá lán til að stækka gjaldeyrisvaraforðann.
Landsdómur Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Sjá meira