Jólagreiðslan skref fyrir skref Vera Einarsdóttir skrifar 27. nóvember 2013 17:00 MYNDIR/VALLI Í kringum jól og áramót gefast jafnan mörg tilefni til að skarta sínu fegursta. Hér gefur að líta hugmynd að einfaldri greiðslu sem flestir ættu að ráða við. Tanja Dagbjört Sigurðardóttir, hárgreiðslusveinn hjá hárgreiðslustofunni Hairbrush í Kópavogi, sýnir réttu handtökin.1. Byrjið á því að krulla hárið.2. Skiptið hárinu í fjóra parta; efri hluta, neðri hluta og tvo hliðarparta. Setjið neðsta hlutann í tagl. Túperið efsta hluta hársins til að búa til háan hnakka.3. Snúið upp á túperinguna.4. Spennið túperinguna ofan í taglið.5. Snúið upp á hliðarpartana.6. Spennið hliðarnar niður með taglinu.7. Spreyið yfir svo greiðslan haldist.8. Útkoman er einföld en tignarleg greiðsla. Jólafréttir Mest lesið Byrjar snemma að telja dagana fram að jólum Jól Sálmur 566 - Einu sinni' í ættborg Davíðs Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Jól Yljandi jólaglöggskaffi Jólin Aðventa fyrir prinsessur Jólin Hvernig gerir þú Könglaseríu? Jól Svona gerirðu graflax Jól Óhefðbundið skraut Jól Hikar ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum Jól
Í kringum jól og áramót gefast jafnan mörg tilefni til að skarta sínu fegursta. Hér gefur að líta hugmynd að einfaldri greiðslu sem flestir ættu að ráða við. Tanja Dagbjört Sigurðardóttir, hárgreiðslusveinn hjá hárgreiðslustofunni Hairbrush í Kópavogi, sýnir réttu handtökin.1. Byrjið á því að krulla hárið.2. Skiptið hárinu í fjóra parta; efri hluta, neðri hluta og tvo hliðarparta. Setjið neðsta hlutann í tagl. Túperið efsta hluta hársins til að búa til háan hnakka.3. Snúið upp á túperinguna.4. Spennið túperinguna ofan í taglið.5. Snúið upp á hliðarpartana.6. Spennið hliðarnar niður með taglinu.7. Spreyið yfir svo greiðslan haldist.8. Útkoman er einföld en tignarleg greiðsla.
Jólafréttir Mest lesið Byrjar snemma að telja dagana fram að jólum Jól Sálmur 566 - Einu sinni' í ættborg Davíðs Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Jól Yljandi jólaglöggskaffi Jólin Aðventa fyrir prinsessur Jólin Hvernig gerir þú Könglaseríu? Jól Svona gerirðu graflax Jól Óhefðbundið skraut Jól Hikar ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum Jól