Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. júní 2014 02:06 „Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ „Tilfinningarússíbaninn er búinn að fara í svo marga hringi að ég veit eiginlega ekki hvað ég held lengur,“ segir Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, en hún er ekki lengur inni í borgarstjórn, samkvæmt nýjustu tölum. Hildur skipar 5. sæti á lista sjálfstæðismanna en kannanir síðustu daga hafa spáð því að flokkurinn fái aðeins þrjá menn. „Niðurstaðan rímar við skoðanakannanir í síðustu viku, en þetta er vissulega spennandi,“ segir Hildur en hún þorir ekki að segja til um hvort hún komist aftur inn. Hildur er stödd í Valhöll á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík þar sem hún segir fullt út úr dyrum og mikla stemmningu ríkja. „Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ Sömu sögu er að segja af Heiðu Björg Hilmisdóttur sem skipar sjötta sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Samkvæmt síðustu tölum var hún ekki inni í borgarstjórn, en er nú komin inn. „Það er mikil stemmning og spenna. Ég hef trú á að ég geti gert gagn og vill gjarnan komast að. En það kæmi mér svo sem ekkert á óvart ef við næðum sex mönnum inn,“ segir Heiða. Hún er stödd á kosningavöku Samfylkingarinnar í Reykjavík í Stúdentakjallaranum í Háskóla Íslands. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Fleiri fréttir Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Sjá meira
„Tilfinningarússíbaninn er búinn að fara í svo marga hringi að ég veit eiginlega ekki hvað ég held lengur,“ segir Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, en hún er ekki lengur inni í borgarstjórn, samkvæmt nýjustu tölum. Hildur skipar 5. sæti á lista sjálfstæðismanna en kannanir síðustu daga hafa spáð því að flokkurinn fái aðeins þrjá menn. „Niðurstaðan rímar við skoðanakannanir í síðustu viku, en þetta er vissulega spennandi,“ segir Hildur en hún þorir ekki að segja til um hvort hún komist aftur inn. Hildur er stödd í Valhöll á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík þar sem hún segir fullt út úr dyrum og mikla stemmningu ríkja. „Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ Sömu sögu er að segja af Heiðu Björg Hilmisdóttur sem skipar sjötta sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Samkvæmt síðustu tölum var hún ekki inni í borgarstjórn, en er nú komin inn. „Það er mikil stemmning og spenna. Ég hef trú á að ég geti gert gagn og vill gjarnan komast að. En það kæmi mér svo sem ekkert á óvart ef við næðum sex mönnum inn,“ segir Heiða. Hún er stödd á kosningavöku Samfylkingarinnar í Reykjavík í Stúdentakjallaranum í Háskóla Íslands.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Fleiri fréttir Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Sjá meira