„Tak hans var svo þétt að ég gat ekki andað eða talað“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. september 2014 13:30 Sarah og Matthew. vísir/getty Modern Family-leikkonan Sarah Hyland hefur fengið nálgunarbann á fyrrverandi kærasta sinn, Matthew Prokop, samkvæmt vefsíðunni TMZ. Sarah og Matthew voru saman í fimm ár áður en þau hættu saman í ágúst á þessu ári. Sarah heldur því fram að hann hafi tekið sig hálstaki og verið mjög ofbeldisfullur þegar þau voru saman. TMZ er með gögn undir höndum og í þeim kemur fram að Sarah segi að Matthew hafi einu sinni ýtt henni upp að bíl þegar þau voru að rífast, hellt yfir hana óhróðri, kallað hana kuntu og tekið hana hálstaki. „Tak hans var svo þétt að ég gat ekki andað eða talað. Ég var hrædd og hrædd um líf mitt,“ er haft eftir Söruh í gögnunum. Sarah leitaði einnig hjálpar til Julie Bowen sem leikur móður hennar í sjónvarpsþáttunum Modern Family. Hún bað Julie um að koma heim til sín til að reyna að binda enda á ástarsambandið á friðsælan hátt. Þá hafi Matthew hins vegar hlaupið út í garð og byrjað að öskra. Honum er einnig gefið að sök að hafa hent kveikjara í Söruh og hótað að kveikja í húsinu. Samkvæmt gögnunum hótaði Matthew Söruh margoft eftir sambandsslitin í ágúst. Þá hótaði hann einnig að taka eigið líf. Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Modern Family-leikkonan Sarah Hyland hefur fengið nálgunarbann á fyrrverandi kærasta sinn, Matthew Prokop, samkvæmt vefsíðunni TMZ. Sarah og Matthew voru saman í fimm ár áður en þau hættu saman í ágúst á þessu ári. Sarah heldur því fram að hann hafi tekið sig hálstaki og verið mjög ofbeldisfullur þegar þau voru saman. TMZ er með gögn undir höndum og í þeim kemur fram að Sarah segi að Matthew hafi einu sinni ýtt henni upp að bíl þegar þau voru að rífast, hellt yfir hana óhróðri, kallað hana kuntu og tekið hana hálstaki. „Tak hans var svo þétt að ég gat ekki andað eða talað. Ég var hrædd og hrædd um líf mitt,“ er haft eftir Söruh í gögnunum. Sarah leitaði einnig hjálpar til Julie Bowen sem leikur móður hennar í sjónvarpsþáttunum Modern Family. Hún bað Julie um að koma heim til sín til að reyna að binda enda á ástarsambandið á friðsælan hátt. Þá hafi Matthew hins vegar hlaupið út í garð og byrjað að öskra. Honum er einnig gefið að sök að hafa hent kveikjara í Söruh og hótað að kveikja í húsinu. Samkvæmt gögnunum hótaði Matthew Söruh margoft eftir sambandsslitin í ágúst. Þá hótaði hann einnig að taka eigið líf.
Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira