Streituráð vikunnar Rikka skrifar 6. október 2014 10:00 Deildu vandamálum þínum með öðrum. visir/getty Stundum þarf að minna mann á slaka á og beina sjónum að því sem skiptir máli í lífinu. Streita er einn af þeim kvillum sem er mjög algengur í nútímaþjóðfélagi og getur haft neikvæð áhrif á okkur sjálf sem og okkar nánasta umhverfi. Á vef Streituskólans er að finna vikuleg góðráð sem gott er að staldra við í dagsins önn og lesa. Oft þegar álagið er mikið, finnst þér þú einangrast með hugsanir þínar og vandamál. Deildu vandamálum þínum með öðrum. Þá færð þú skilning, ráð og stuðning. Og gleymdu ekki að styðja aðra. Það er þér mjög mikilvægt að geta gefið af þér og það veitir þér gleði að deila reynslu þinni og veita öðrum stuðning. Um leið eflir það þig og veitir þér tilgang. Heilsa Mest lesið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Stundum þarf að minna mann á slaka á og beina sjónum að því sem skiptir máli í lífinu. Streita er einn af þeim kvillum sem er mjög algengur í nútímaþjóðfélagi og getur haft neikvæð áhrif á okkur sjálf sem og okkar nánasta umhverfi. Á vef Streituskólans er að finna vikuleg góðráð sem gott er að staldra við í dagsins önn og lesa. Oft þegar álagið er mikið, finnst þér þú einangrast með hugsanir þínar og vandamál. Deildu vandamálum þínum með öðrum. Þá færð þú skilning, ráð og stuðning. Og gleymdu ekki að styðja aðra. Það er þér mjög mikilvægt að geta gefið af þér og það veitir þér gleði að deila reynslu þinni og veita öðrum stuðning. Um leið eflir það þig og veitir þér tilgang.
Heilsa Mest lesið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið