Glamour skálar fyrir sólinni Oddný Magnadóttir skrifar 11. júní 2015 16:00 Já, hún hefur loksins látið sjá sig blessuð sólin. Þá er fátt annað í stöðunni en að skála fyrir henni. Glamour deilir uppskrift af ómótstæðilegum Aperol sumarkokteil. Það eru ekki mörg ár síðan Aperol fór að sjást á veitingastöðum hér á landi.Aperol er samt ekki nýr drykkur, saga Aperol nær alveg aftur til ársins 1919 þegar Aperol varð fyrst vinsælt meðal skemmtanaglaðra ítala. Þekktastur er sennilega Aperol Spritz drykkurinn. En lágt alkóhólmagn drykkjarins (8%) gerir hann eftirsóttan. Aperol er svokallaður bitter drykkur og innheldur hvað lægst alkohólmagn en Aperol er aðeins 11% í styrkleika. Aperol er gert úr blöndu af sætum og beiskum appelsínum, rabbarbara og hinum ýmsu kryddjurtum. Uppskriftin hefur verið eins frá upphafi og hefur aldrei fengist uppgefin . Og til markst um vinsældir Aperol Spritz þá eru drukkin 300.000 glös á dag í Veneto á ítalíu. Hægt er að nota hann í allskonar kokteila og frísklegur liturinn og afgerandi bragðið skemmir ekki fyrir. Aperol Spritz 3 hlutar prosecco eða hvítvín 2 hlutar Aperol sneið af appelsínu sódavatn Fyllið glas af ísmolum, hátt hvítvínsglas hentar mjög vel. Byrjið á að hella víninu, þar næst Aperol og fyllið upp með sódavatni. Stingið hálfri appelsínusneið í glasið. Blóðrautt sólarlag 2 hlutar Aperol safi úr 5 litlum blóðappelsínum Fyllið glasið með ísmolum Kreistið safann út appelsínunum og sigtið Setjið 2 hluta af Aperol í glas og fyllið upp með appelsínusafanum. Ef blóðappelsínur eru ekki fáanlegar má alveg nota venjulegar sætar appelsínur í staðinn. Inngangur að Aperol 2 hlutar Aperol 1 hluti gin ¾ hlutar sítrónusafi ¼ hluti einfalt sýróp* Setjið allt í hristara með ísmolum og hristið saman, hellið í fallegt kokteilglas. Skreytið glasið með þunnri ræmu af sítrónuberki *einfalt sýróp er gert með því að sjóða saman 1 bolla af sykri og 1 bolla af vatni þangað til sykurinn er uppleystur, umþb. 3 mínútur. Látið sýrópið kólna alveg áður en það er notað Glamour Líf og heilsa Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour
Já, hún hefur loksins látið sjá sig blessuð sólin. Þá er fátt annað í stöðunni en að skála fyrir henni. Glamour deilir uppskrift af ómótstæðilegum Aperol sumarkokteil. Það eru ekki mörg ár síðan Aperol fór að sjást á veitingastöðum hér á landi.Aperol er samt ekki nýr drykkur, saga Aperol nær alveg aftur til ársins 1919 þegar Aperol varð fyrst vinsælt meðal skemmtanaglaðra ítala. Þekktastur er sennilega Aperol Spritz drykkurinn. En lágt alkóhólmagn drykkjarins (8%) gerir hann eftirsóttan. Aperol er svokallaður bitter drykkur og innheldur hvað lægst alkohólmagn en Aperol er aðeins 11% í styrkleika. Aperol er gert úr blöndu af sætum og beiskum appelsínum, rabbarbara og hinum ýmsu kryddjurtum. Uppskriftin hefur verið eins frá upphafi og hefur aldrei fengist uppgefin . Og til markst um vinsældir Aperol Spritz þá eru drukkin 300.000 glös á dag í Veneto á ítalíu. Hægt er að nota hann í allskonar kokteila og frísklegur liturinn og afgerandi bragðið skemmir ekki fyrir. Aperol Spritz 3 hlutar prosecco eða hvítvín 2 hlutar Aperol sneið af appelsínu sódavatn Fyllið glas af ísmolum, hátt hvítvínsglas hentar mjög vel. Byrjið á að hella víninu, þar næst Aperol og fyllið upp með sódavatni. Stingið hálfri appelsínusneið í glasið. Blóðrautt sólarlag 2 hlutar Aperol safi úr 5 litlum blóðappelsínum Fyllið glasið með ísmolum Kreistið safann út appelsínunum og sigtið Setjið 2 hluta af Aperol í glas og fyllið upp með appelsínusafanum. Ef blóðappelsínur eru ekki fáanlegar má alveg nota venjulegar sætar appelsínur í staðinn. Inngangur að Aperol 2 hlutar Aperol 1 hluti gin ¾ hlutar sítrónusafi ¼ hluti einfalt sýróp* Setjið allt í hristara með ísmolum og hristið saman, hellið í fallegt kokteilglas. Skreytið glasið með þunnri ræmu af sítrónuberki *einfalt sýróp er gert með því að sjóða saman 1 bolla af sykri og 1 bolla af vatni þangað til sykurinn er uppleystur, umþb. 3 mínútur. Látið sýrópið kólna alveg áður en það er notað
Glamour Líf og heilsa Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour