Óskarsleikkona í íslenskri mynd Adda Soffia Ingvarsdottir skrifar 28. mars 2015 11:00 Emmanuelle Riva var tilnefnd til Óskarsverðlauna 2013 og fékk BAFTA-verðlaunin sama ár. Vísir/Getty „Hún er rosalega spennt að koma hingað, hún hefur ekki komið áður,“ segir Guðrún Edda Þórhannesdóttir, framleiðandi hjá DUO Pictures. Hingað til lands er væntanleg franska leikkonan Emmanuelle Riva, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Amour árið 2013. Hún mun fara með hlutverk í kvikmyndinni Þá og þegar, elskan.Guðrún Edda Þórhannesdóttir. Vísir/GVARiva er 88 ára gömul, en lætur aldurinn ekki stoppa sig. „Það er mjög merkilegt að hún taki að sér íslenska kvikmynd, en hún varð svo hrifin af verkefninu hennar Kristínar að hún vildi vera með. Þetta eru aðallega innisenur sem hún verður í,“ segir Guðrún. Leikstjóri myndarinnar er Kristín Jóhannesdóttir, sem gerði Svo á jörðu, sem á himni. „Það er langt síðan Kristín gerði mynd, svo þetta verður spennandi. Með þeim í myndinni verður einnig leikmyndahönnuðurinn Laszlo Rajk sem er algjör stjarna í kvikmyndaheiminum.“ Myndin, sem verður meðal annars á íslensku og frönsku, verður tekin upp í haust og er Riva væntanleg til landsins í október. Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
„Hún er rosalega spennt að koma hingað, hún hefur ekki komið áður,“ segir Guðrún Edda Þórhannesdóttir, framleiðandi hjá DUO Pictures. Hingað til lands er væntanleg franska leikkonan Emmanuelle Riva, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Amour árið 2013. Hún mun fara með hlutverk í kvikmyndinni Þá og þegar, elskan.Guðrún Edda Þórhannesdóttir. Vísir/GVARiva er 88 ára gömul, en lætur aldurinn ekki stoppa sig. „Það er mjög merkilegt að hún taki að sér íslenska kvikmynd, en hún varð svo hrifin af verkefninu hennar Kristínar að hún vildi vera með. Þetta eru aðallega innisenur sem hún verður í,“ segir Guðrún. Leikstjóri myndarinnar er Kristín Jóhannesdóttir, sem gerði Svo á jörðu, sem á himni. „Það er langt síðan Kristín gerði mynd, svo þetta verður spennandi. Með þeim í myndinni verður einnig leikmyndahönnuðurinn Laszlo Rajk sem er algjör stjarna í kvikmyndaheiminum.“ Myndin, sem verður meðal annars á íslensku og frönsku, verður tekin upp í haust og er Riva væntanleg til landsins í október.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið