Átta milljónir þurfa aðstoð guðsteinn bjarnason skrifar 30. apríl 2015 07:00 Kona í Bhaktapur leitar að eigum sínum innan um rústirnar. nordicphotos/AFP NepalSameinuðu þjóðirnar hafa úthlutað 15 milljónum Bandaríkjadala úr neyðarsjóðum sínum til hjálparstarfa í Nepal, þar sem að minnsta kosti fimm þúsund manns létu lífið í jarðskjálftanum mikla. Að minnsta kosti átta milljónir manna í Nepal eiga nú um sárt að binda eftir jarðskjálftann, þar af um tvær milljónir í þeim tveimur héruðum sem verst urðu úti. Enn er verið að leita í rústunum að fólki sem kann að leynast þar á lífi, þótt vonir um slíkt séu á þrotum. Erfitt hefur verið að koma hjálparstarfsfólki og hjálpargögnum til svæðanna næst upptökum jarðskjálftans, en hann mældist 7,8 stig og er sá kröftugasti sem orðið hefur á þessum slóðum frá árinu 1934. Hjálp er þó byrjuð að berast þangað, en talsmaður Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna sagði við blaðamenn í Genf í gær að þarna væri þörfin einna brýnust fyrir búnað til að búa til neyðarskýli. Margir hafast við úti undir berum himni. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Innlent Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
NepalSameinuðu þjóðirnar hafa úthlutað 15 milljónum Bandaríkjadala úr neyðarsjóðum sínum til hjálparstarfa í Nepal, þar sem að minnsta kosti fimm þúsund manns létu lífið í jarðskjálftanum mikla. Að minnsta kosti átta milljónir manna í Nepal eiga nú um sárt að binda eftir jarðskjálftann, þar af um tvær milljónir í þeim tveimur héruðum sem verst urðu úti. Enn er verið að leita í rústunum að fólki sem kann að leynast þar á lífi, þótt vonir um slíkt séu á þrotum. Erfitt hefur verið að koma hjálparstarfsfólki og hjálpargögnum til svæðanna næst upptökum jarðskjálftans, en hann mældist 7,8 stig og er sá kröftugasti sem orðið hefur á þessum slóðum frá árinu 1934. Hjálp er þó byrjuð að berast þangað, en talsmaður Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna sagði við blaðamenn í Genf í gær að þarna væri þörfin einna brýnust fyrir búnað til að búa til neyðarskýli. Margir hafast við úti undir berum himni.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Innlent Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira