Höfundur Sex and the City ósáttur við hvernig þættirnir enduðu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. janúar 2016 16:26 Carrie og Mr. Big vísir/afp Höfundur sjónvarpsþáttanna Sex and the City, Darren Star, var ósáttur við hvernig þættirnir enduðu þar sem Mr. Big fór alla leið frá New York til Parísar til að játa ást sína á aðalsöguhetjunni Carrie Bradshaw. Carrie og Mr. Big áttu í ástarsambandi með mislöngum hléum alveg frá fyrsta þætti Sex and the City með tilheyrandi drama þar sem mörgum aðdáendum þáttanna fannst Mr. Big ekki alltaf koma neitt sérstaklega vel fram við Carrie. Það voru því ekki allir sáttir við að þau skyldu síðan enda saman og Star er einn af þeim en hann hætti að skrifa handritið að þáttunum við lok annarrar seríu. „Ég held að þátturinn hafi á endanum svikið það sem hann fjallaði upphaflega um, sem var það að konur finna ekki endilega hamingjuna með hjónabandi,“ sagði Star í viðtali við Deadline í vikunni en fjallað er um málið á vef Vanity Fair. „Það er ekki þar með sagt að þær geti ekki orðið hamingjusamar. Þátturinn átti hins vegar ekki að vera eins og rómantísku gamanmyndirnar þar sem konan þurfti alltaf að vera með manni. Á endanum varð þátturinn þó eins og hefðbundin rómantísk gamanmynd.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Höfundur sjónvarpsþáttanna Sex and the City, Darren Star, var ósáttur við hvernig þættirnir enduðu þar sem Mr. Big fór alla leið frá New York til Parísar til að játa ást sína á aðalsöguhetjunni Carrie Bradshaw. Carrie og Mr. Big áttu í ástarsambandi með mislöngum hléum alveg frá fyrsta þætti Sex and the City með tilheyrandi drama þar sem mörgum aðdáendum þáttanna fannst Mr. Big ekki alltaf koma neitt sérstaklega vel fram við Carrie. Það voru því ekki allir sáttir við að þau skyldu síðan enda saman og Star er einn af þeim en hann hætti að skrifa handritið að þáttunum við lok annarrar seríu. „Ég held að þátturinn hafi á endanum svikið það sem hann fjallaði upphaflega um, sem var það að konur finna ekki endilega hamingjuna með hjónabandi,“ sagði Star í viðtali við Deadline í vikunni en fjallað er um málið á vef Vanity Fair. „Það er ekki þar með sagt að þær geti ekki orðið hamingjusamar. Þátturinn átti hins vegar ekki að vera eins og rómantísku gamanmyndirnar þar sem konan þurfti alltaf að vera með manni. Á endanum varð þátturinn þó eins og hefðbundin rómantísk gamanmynd.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira