Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. mars 2016 19:22 Sansa Stark og Theon Greyjoy, eða Reek. Vísir/HBO Það styttist óðum í að sjötta þáttaröð af Game of Thrones verði frumsýnt og HBO, framleiðendandi þáttanna, vill ekki að neitt leki út fyrir frumsýningu. Hefur því verið ákveðið að gagnrýnendur og fjölmiðlar fái ekki eintök af þáttunum áður en að þeir fara í almennar sýningar. Það er víðtekin venja í sjónvarpsiðnaðinum að gagnrýnendur og fjölmiðlar fái eintök af vinsælum þáttum áður en að þeir fara í almennar sýningar. Er þetta gert svo að hægt sé að birta umfjöllun um hvern þátt um leið og hann er sýndur. Fyrir fimmtu þáttaröðina sem frumsýnd var á síðasta ári gerðist það hinsvegar að óprúttinn aðili lak slíkum eintökum sem hann hafði fengið fyrirfram, á netið. Var því fyrri helmingur þáttaraðarinnar aðgengilegur langt á undan áætlun. Þetta sættu umsjónarmenn þáttanna, D.B. Weiss og David Benioff, sig ekki við og tóku þeir því þessa ákvörðun. Benioff er raunar svo mikið í mun um að sem minnst leki að eiginkona hans fær ekkert að vita um framvindu þáttanna. Þátturinn verður frumsýndur í Bandaríkjunum þann 24. apríl næstkomandi og er hann sýndur á Stöð 2. Sem fyrr er Íslandstengingin sterk í þáttunum en að þessu sinni leika Jóhannes Haukur Jóhannesson og hljómsveitin Of Monsters and Men hlutverk í þáttunum. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Sjáðu glænýjar myndir úr nýjustu seríu Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 12. febrúar 2016 16:30 Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51 Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45 Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45 Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Það styttist óðum í að sjötta þáttaröð af Game of Thrones verði frumsýnt og HBO, framleiðendandi þáttanna, vill ekki að neitt leki út fyrir frumsýningu. Hefur því verið ákveðið að gagnrýnendur og fjölmiðlar fái ekki eintök af þáttunum áður en að þeir fara í almennar sýningar. Það er víðtekin venja í sjónvarpsiðnaðinum að gagnrýnendur og fjölmiðlar fái eintök af vinsælum þáttum áður en að þeir fara í almennar sýningar. Er þetta gert svo að hægt sé að birta umfjöllun um hvern þátt um leið og hann er sýndur. Fyrir fimmtu þáttaröðina sem frumsýnd var á síðasta ári gerðist það hinsvegar að óprúttinn aðili lak slíkum eintökum sem hann hafði fengið fyrirfram, á netið. Var því fyrri helmingur þáttaraðarinnar aðgengilegur langt á undan áætlun. Þetta sættu umsjónarmenn þáttanna, D.B. Weiss og David Benioff, sig ekki við og tóku þeir því þessa ákvörðun. Benioff er raunar svo mikið í mun um að sem minnst leki að eiginkona hans fær ekkert að vita um framvindu þáttanna. Þátturinn verður frumsýndur í Bandaríkjunum þann 24. apríl næstkomandi og er hann sýndur á Stöð 2. Sem fyrr er Íslandstengingin sterk í þáttunum en að þessu sinni leika Jóhannes Haukur Jóhannesson og hljómsveitin Of Monsters and Men hlutverk í þáttunum.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Sjáðu glænýjar myndir úr nýjustu seríu Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 12. febrúar 2016 16:30 Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51 Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45 Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45 Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Sjáðu glænýjar myndir úr nýjustu seríu Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 12. febrúar 2016 16:30
Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51
Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45
Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45
Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54