Google Translate sneri á Edward Snowden Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2016 21:09 Lekamálið er það umfangsmesta nokkru sinni. Snowden er sjálfur í útlegð frá Bandaríkjunum vegna umfangsmikils leka. Vísir/Getty Einn frægasti uppljóstrari allra tíma fór aðeins fram úr sér í kvöld þegar hann dreifði út þeim óstaðfestu fréttum á Twitter að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra Íslands, væri búinn að segja af sér. Hann fjarlægði tístið nokkru síðar þegar honum bárust ábendingar um að þýðingaforritið Google Translate hefði brugðið fæti fyrir hann.Tístið sem Snowden fjarlægði.Jóhanna Sigurðardóttir, sem gegndi stöðu forsætisráðherra á undan Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, kallar eftir því að Sigmundur Davíð segi af sér og ríkisstjórnin fari í heild sinni frá. Orðrétt skrifaði hún á Facebook-síðu sína í kvöld: „Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Ef þessi orð eru sett inn í Google Translate verður niðurstaðan: „The Prime Minister will immediately resign and the government all to leave“ Snowden sem er með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Twitter dró tístið sitt til baka og gerði í kjölfarið grín að öllu saman.That time when newsrooms had nobody who spoke Icelandic. https://t.co/lJfmPLLO0Z— Edward Snowden (@Snowden) April 3, 2016 Snowden hætti hins vegar ekki að velta íslenska forsætisráðherranum fyrir sér.The exact moment Iceland's PM realizes journalists found his secret: https://t.co/XUaUMVmIm9 #Cashljós #PanamaPapers pic.twitter.com/rp29gGGTp1— Edward Snowden (@Snowden) April 3, 2016 Panama-skjölin Tengdar fréttir Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51 Leikarar í Njálu gerðu hlé á sýningu vegna Panamaskjalanna "Ísland þúsund ár, Ísland þúsund ár...“ 3. apríl 2016 20:54 Mest lesið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
Einn frægasti uppljóstrari allra tíma fór aðeins fram úr sér í kvöld þegar hann dreifði út þeim óstaðfestu fréttum á Twitter að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra Íslands, væri búinn að segja af sér. Hann fjarlægði tístið nokkru síðar þegar honum bárust ábendingar um að þýðingaforritið Google Translate hefði brugðið fæti fyrir hann.Tístið sem Snowden fjarlægði.Jóhanna Sigurðardóttir, sem gegndi stöðu forsætisráðherra á undan Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, kallar eftir því að Sigmundur Davíð segi af sér og ríkisstjórnin fari í heild sinni frá. Orðrétt skrifaði hún á Facebook-síðu sína í kvöld: „Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Ef þessi orð eru sett inn í Google Translate verður niðurstaðan: „The Prime Minister will immediately resign and the government all to leave“ Snowden sem er með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Twitter dró tístið sitt til baka og gerði í kjölfarið grín að öllu saman.That time when newsrooms had nobody who spoke Icelandic. https://t.co/lJfmPLLO0Z— Edward Snowden (@Snowden) April 3, 2016 Snowden hætti hins vegar ekki að velta íslenska forsætisráðherranum fyrir sér.The exact moment Iceland's PM realizes journalists found his secret: https://t.co/XUaUMVmIm9 #Cashljós #PanamaPapers pic.twitter.com/rp29gGGTp1— Edward Snowden (@Snowden) April 3, 2016
Panama-skjölin Tengdar fréttir Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51 Leikarar í Njálu gerðu hlé á sýningu vegna Panamaskjalanna "Ísland þúsund ár, Ísland þúsund ár...“ 3. apríl 2016 20:54 Mest lesið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51
Leikarar í Njálu gerðu hlé á sýningu vegna Panamaskjalanna "Ísland þúsund ár, Ísland þúsund ár...“ 3. apríl 2016 20:54
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið