Sjáðu hvernig leikararnir úr Titanic líta út í dag Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júlí 2016 13:30 Það vita allir hvernig Leonardo Dicaprio lítur út í dag en hvað með hina? Kvikmyndin Titanic er einhver allra vinsælasta mynd allra tíma. Hún vann 11 Óskarsverðlaun árið 1998 en hún kom út árið 1997. Hún halaði inn 1,84 milljarða Bandaríkjadollara og er einnig einhver tekjuhæsta kvikmynd allra tíma. Margir góðir leikarar tóku þátt í verkefninu og fór ferill þeirra fyrir alvöru af stað eftir að myndin kom út. Titanic var leikstýrð af James Cameron og var hún tilnefnd til 14 Óskarsverðlauna. Þau Kate Winslet og Leonardo Dicaprio fóru með aðalhlutverkin í Titanic og breyttist líf þeirra beggja um leið. Aðrir leikarar náðu einnig langt eftir að hafa tekið þátt. Hér að neðan má sjá hvernig leikararnir litu út í myndinni og hvernig þeir líta út í dag.Leonardo DiCaprio var 23 ára þegar hann lék Jack Dawson á sínum tíma.Kate Winslet lék Rose Dewitt Bukater og hefur hún breyst töluvert á þessum 19 árum.Bill Paxton hefur breyst mjög mikið á þessum tíma.Billy Zane lék hrokafullan kærasta Rose. Hann hefur lítið breyst.Kathy Bates fór með hlutverk Molly Brown.Danny Nucci lék besta vin Jack.Jonathan Hyde lék farþega í skipinu sem margir muna eftir sem ríkum viðskiptamanni sem fór í björgunarbátana á undan börnunum og konunum.Victor Garber lék Thomas Andrews en hann var hönnuður skipsins. Bíó og sjónvarp Mest lesið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Kvikmyndin Titanic er einhver allra vinsælasta mynd allra tíma. Hún vann 11 Óskarsverðlaun árið 1998 en hún kom út árið 1997. Hún halaði inn 1,84 milljarða Bandaríkjadollara og er einnig einhver tekjuhæsta kvikmynd allra tíma. Margir góðir leikarar tóku þátt í verkefninu og fór ferill þeirra fyrir alvöru af stað eftir að myndin kom út. Titanic var leikstýrð af James Cameron og var hún tilnefnd til 14 Óskarsverðlauna. Þau Kate Winslet og Leonardo Dicaprio fóru með aðalhlutverkin í Titanic og breyttist líf þeirra beggja um leið. Aðrir leikarar náðu einnig langt eftir að hafa tekið þátt. Hér að neðan má sjá hvernig leikararnir litu út í myndinni og hvernig þeir líta út í dag.Leonardo DiCaprio var 23 ára þegar hann lék Jack Dawson á sínum tíma.Kate Winslet lék Rose Dewitt Bukater og hefur hún breyst töluvert á þessum 19 árum.Bill Paxton hefur breyst mjög mikið á þessum tíma.Billy Zane lék hrokafullan kærasta Rose. Hann hefur lítið breyst.Kathy Bates fór með hlutverk Molly Brown.Danny Nucci lék besta vin Jack.Jonathan Hyde lék farþega í skipinu sem margir muna eftir sem ríkum viðskiptamanni sem fór í björgunarbátana á undan börnunum og konunum.Victor Garber lék Thomas Andrews en hann var hönnuður skipsins.
Bíó og sjónvarp Mest lesið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið