Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 15. júlí 2016 13:30 Hafþór Júlíus Björnsson birti í dag mynd á Twitter þar sem sjá má förðun hans sem fjallið í síðustu þáttaröð Game of Thrones. Líklegast er myndin frá tökum fyrir níunda þátt seríunnar þegar Fjallið, sem Hafþór leikur, tók af sér hjálminn fyrir Cersei Lannister.Cersei var að pynta nunnuna Unella og steig fjallið inn í fangaklefann og tók af sér hjálminn. Það var í fyrsta sinn sem áhorfendur fengu að sjá framan í Fjallið eftir að hann dó.Behind the scenes... pic.twitter.com/TrbkM5FjDB— Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) July 15, 2016 Eins og sjá má á myndinni hefur Hafþór verið farðaður mikið fyrir atriðið og er hann heldur ófrýnilegur.Sjá einnig: Hafþór snýr aftur í Game of Thrones. Hér að neðan má sjá hluta úr atriðinu sem um ræðir, en atriðið allt má sjá hér á Youtube. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson birti í dag mynd á Twitter þar sem sjá má förðun hans sem fjallið í síðustu þáttaröð Game of Thrones. Líklegast er myndin frá tökum fyrir níunda þátt seríunnar þegar Fjallið, sem Hafþór leikur, tók af sér hjálminn fyrir Cersei Lannister.Cersei var að pynta nunnuna Unella og steig fjallið inn í fangaklefann og tók af sér hjálminn. Það var í fyrsta sinn sem áhorfendur fengu að sjá framan í Fjallið eftir að hann dó.Behind the scenes... pic.twitter.com/TrbkM5FjDB— Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) July 15, 2016 Eins og sjá má á myndinni hefur Hafþór verið farðaður mikið fyrir atriðið og er hann heldur ófrýnilegur.Sjá einnig: Hafþór snýr aftur í Game of Thrones. Hér að neðan má sjá hluta úr atriðinu sem um ræðir, en atriðið allt má sjá hér á Youtube.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið