John Cena grillar stjörnunar á ESPYS | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júlí 2016 23:30 John Cena er hress. vísir/getty John Cena, ofurstjarna WWE fjölbragðaglímunnar í Bandaríkjunum, var kynnir á ESYPS-verðlaunahátíðinni í gær þar sem bestu íþróttamenn Bandaríkjanna eru verðlaunaðir árlega. Cena tók nokkrar af skærustu stjörnum íþróttaheimsins í gegn í tíu mínútna upphafatriði sínu en þar fengu menn á borð við LeBron James, Kevin Durant, Kevin Love, Peyton Manning og Kobe Bryant að kenna á því. Cena benti á að ýmislegt væri nú líkt með alvöru íþróttum og þeim sem skrifaðar eru eins og fjölbragðaglíman sem er auðvitað uppspuni frá upphafi til enda og er aðallega hugsað sem skemmtiefni. John Cena hefur verið að færa út kvíarnar undanfarin ár en hann hefur bæði gefið út rapptónlist og leikið í bíómyndum á borð við Trainwreck. Meinfyndið uppistand hans í gær má sjá í spilaranum hér að neðan. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Háskólaleikmaður besti íþróttamaður Bandaríkjanna í flokki kvenna Hafði betur í kjöri á móti besta leikmanni WNBA og tveimur margföldum heims- og Ólympíumeisturum. 14. júlí 2016 13:15 Craig Sager hélt tilfinningaþrungna ræðu um krabbameinið: „Ég mun aldrei gefast upp“ Skrautklæddi íþróttafréttamaðurinn sem neitar að gefast upp í baráttu sinni við krabbamein. 14. júlí 2016 11:00 Mest lesið Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Handbolti Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Fótbolti Sýndi ljóta áverka eftir fallið Sport Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Enski boltinn Missti tönn en fann hana á vellinum Fótbolti Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Fótbolti Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Sýndi ljóta áverka eftir fallið Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Guðmundur bætti tuttugu og fimm ára gamalt met Arnar Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Besta ár Júlíusar til þessa: „Búin að vera smá geðshræring síðan í sumar“ Játar sök eftir að hafa banað eiginkonu sinni Félagi Alberts fær bjargráð en má þá ekki spila á Ítalíu Missti tönn en fann hana á vellinum „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Dagskráin: Liverpool í Katalóníu, Meistaradeildin, kvennakarfan og NBA Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Neuer spilar ekki fleiri leiki á árinu 2024 Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Sjá meira
John Cena, ofurstjarna WWE fjölbragðaglímunnar í Bandaríkjunum, var kynnir á ESYPS-verðlaunahátíðinni í gær þar sem bestu íþróttamenn Bandaríkjanna eru verðlaunaðir árlega. Cena tók nokkrar af skærustu stjörnum íþróttaheimsins í gegn í tíu mínútna upphafatriði sínu en þar fengu menn á borð við LeBron James, Kevin Durant, Kevin Love, Peyton Manning og Kobe Bryant að kenna á því. Cena benti á að ýmislegt væri nú líkt með alvöru íþróttum og þeim sem skrifaðar eru eins og fjölbragðaglíman sem er auðvitað uppspuni frá upphafi til enda og er aðallega hugsað sem skemmtiefni. John Cena hefur verið að færa út kvíarnar undanfarin ár en hann hefur bæði gefið út rapptónlist og leikið í bíómyndum á borð við Trainwreck. Meinfyndið uppistand hans í gær má sjá í spilaranum hér að neðan.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Háskólaleikmaður besti íþróttamaður Bandaríkjanna í flokki kvenna Hafði betur í kjöri á móti besta leikmanni WNBA og tveimur margföldum heims- og Ólympíumeisturum. 14. júlí 2016 13:15 Craig Sager hélt tilfinningaþrungna ræðu um krabbameinið: „Ég mun aldrei gefast upp“ Skrautklæddi íþróttafréttamaðurinn sem neitar að gefast upp í baráttu sinni við krabbamein. 14. júlí 2016 11:00 Mest lesið Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Handbolti Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Fótbolti Sýndi ljóta áverka eftir fallið Sport Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Enski boltinn Missti tönn en fann hana á vellinum Fótbolti Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Fótbolti Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Sýndi ljóta áverka eftir fallið Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Guðmundur bætti tuttugu og fimm ára gamalt met Arnar Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Besta ár Júlíusar til þessa: „Búin að vera smá geðshræring síðan í sumar“ Játar sök eftir að hafa banað eiginkonu sinni Félagi Alberts fær bjargráð en má þá ekki spila á Ítalíu Missti tönn en fann hana á vellinum „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Dagskráin: Liverpool í Katalóníu, Meistaradeildin, kvennakarfan og NBA Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Neuer spilar ekki fleiri leiki á árinu 2024 Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Sjá meira
Háskólaleikmaður besti íþróttamaður Bandaríkjanna í flokki kvenna Hafði betur í kjöri á móti besta leikmanni WNBA og tveimur margföldum heims- og Ólympíumeisturum. 14. júlí 2016 13:15
Craig Sager hélt tilfinningaþrungna ræðu um krabbameinið: „Ég mun aldrei gefast upp“ Skrautklæddi íþróttafréttamaðurinn sem neitar að gefast upp í baráttu sinni við krabbamein. 14. júlí 2016 11:00