John Cena grillar stjörnunar á ESPYS | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júlí 2016 23:30 John Cena er hress. vísir/getty John Cena, ofurstjarna WWE fjölbragðaglímunnar í Bandaríkjunum, var kynnir á ESYPS-verðlaunahátíðinni í gær þar sem bestu íþróttamenn Bandaríkjanna eru verðlaunaðir árlega. Cena tók nokkrar af skærustu stjörnum íþróttaheimsins í gegn í tíu mínútna upphafatriði sínu en þar fengu menn á borð við LeBron James, Kevin Durant, Kevin Love, Peyton Manning og Kobe Bryant að kenna á því. Cena benti á að ýmislegt væri nú líkt með alvöru íþróttum og þeim sem skrifaðar eru eins og fjölbragðaglíman sem er auðvitað uppspuni frá upphafi til enda og er aðallega hugsað sem skemmtiefni. John Cena hefur verið að færa út kvíarnar undanfarin ár en hann hefur bæði gefið út rapptónlist og leikið í bíómyndum á borð við Trainwreck. Meinfyndið uppistand hans í gær má sjá í spilaranum hér að neðan. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Háskólaleikmaður besti íþróttamaður Bandaríkjanna í flokki kvenna Hafði betur í kjöri á móti besta leikmanni WNBA og tveimur margföldum heims- og Ólympíumeisturum. 14. júlí 2016 13:15 Craig Sager hélt tilfinningaþrungna ræðu um krabbameinið: „Ég mun aldrei gefast upp“ Skrautklæddi íþróttafréttamaðurinn sem neitar að gefast upp í baráttu sinni við krabbamein. 14. júlí 2016 11:00 Mest lesið Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Enski boltinn Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Sport „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Enski boltinn Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Enski boltinn Fleiri fréttir Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Í beinni: Man. Utd - Nott. Forest | Ætlar United að klifra upp töfluna? Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Staða Bayern á toppnum styrktist Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Skoraði mínútu eftir að hún kom inn á Guðmundur skákaði Arnóri Diljá með þrennu í bikarsigri Kolbeinn mætir Bubu í kvöld: „Stefni á að klára bardagann snemma“ Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Suðurnesjaslagur í bikarnum Amanda skoraði og Glódís fór á toppinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Í beinni: Real Betis - Barcelona | Barca ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Jón Dagur tekinn af velli í hálfleik Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Vinnur við að slökkva elda og ætlar að slökkva í andstæðingum sínum Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Dagskráin í dag: Úrslitastund í pílukastinu Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Sjá meira
John Cena, ofurstjarna WWE fjölbragðaglímunnar í Bandaríkjunum, var kynnir á ESYPS-verðlaunahátíðinni í gær þar sem bestu íþróttamenn Bandaríkjanna eru verðlaunaðir árlega. Cena tók nokkrar af skærustu stjörnum íþróttaheimsins í gegn í tíu mínútna upphafatriði sínu en þar fengu menn á borð við LeBron James, Kevin Durant, Kevin Love, Peyton Manning og Kobe Bryant að kenna á því. Cena benti á að ýmislegt væri nú líkt með alvöru íþróttum og þeim sem skrifaðar eru eins og fjölbragðaglíman sem er auðvitað uppspuni frá upphafi til enda og er aðallega hugsað sem skemmtiefni. John Cena hefur verið að færa út kvíarnar undanfarin ár en hann hefur bæði gefið út rapptónlist og leikið í bíómyndum á borð við Trainwreck. Meinfyndið uppistand hans í gær má sjá í spilaranum hér að neðan.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Háskólaleikmaður besti íþróttamaður Bandaríkjanna í flokki kvenna Hafði betur í kjöri á móti besta leikmanni WNBA og tveimur margföldum heims- og Ólympíumeisturum. 14. júlí 2016 13:15 Craig Sager hélt tilfinningaþrungna ræðu um krabbameinið: „Ég mun aldrei gefast upp“ Skrautklæddi íþróttafréttamaðurinn sem neitar að gefast upp í baráttu sinni við krabbamein. 14. júlí 2016 11:00 Mest lesið Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Enski boltinn Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Sport „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Enski boltinn Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Enski boltinn Fleiri fréttir Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Í beinni: Man. Utd - Nott. Forest | Ætlar United að klifra upp töfluna? Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Staða Bayern á toppnum styrktist Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Skoraði mínútu eftir að hún kom inn á Guðmundur skákaði Arnóri Diljá með þrennu í bikarsigri Kolbeinn mætir Bubu í kvöld: „Stefni á að klára bardagann snemma“ Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Suðurnesjaslagur í bikarnum Amanda skoraði og Glódís fór á toppinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Í beinni: Real Betis - Barcelona | Barca ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Jón Dagur tekinn af velli í hálfleik Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Vinnur við að slökkva elda og ætlar að slökkva í andstæðingum sínum Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Dagskráin í dag: Úrslitastund í pílukastinu Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Sjá meira
Háskólaleikmaður besti íþróttamaður Bandaríkjanna í flokki kvenna Hafði betur í kjöri á móti besta leikmanni WNBA og tveimur margföldum heims- og Ólympíumeisturum. 14. júlí 2016 13:15
Craig Sager hélt tilfinningaþrungna ræðu um krabbameinið: „Ég mun aldrei gefast upp“ Skrautklæddi íþróttafréttamaðurinn sem neitar að gefast upp í baráttu sinni við krabbamein. 14. júlí 2016 11:00