Stelpurnar byrja á tveimur sigrum Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2016 14:30 Stelpurnar byrja vel. mynd/kkí Ungu körfuboltalandsliðið halda áfram að gera það gott en degi eftir frækið silfur U20 ára landsliðs karla unnu stelpurnar okkar í U18 ára liðinu sinn annan sigur í röð í B-deild Evrópumótsins sem fram fer í Bosníu og Hersegóvínu. Stelpurnar lögðu Portúgal í fyrsta leik í gær, 61-52, og gerðu sér svo lítið fyrir og tóku Rúmena í öðrum leik riðilsins í dag með ellefu stiga mun, 62-51. Stelpurnar tóku völdin strax í fyrsta leikhluta sem þær unnu, 19-11. Annar leikhluti fór alveg eins og var staðan því 38-22 fyrir Íslandi í hálfleik. Ísland steig aðeins af bremsunni í seinni hálfleik en vann þó þriðja leikhlutann með einu stigi áður en þær töpuðu þeim fjórða með sex stigum en sigurinn var aldrei í hættu. Elín Sóley Hrafnkelsdóttir var stigahæst hjá íslenska liðinu í dag með fimmtán stig en við það bætti hún þrettán fráköstum og fjórum stoðsendingum. Frábær leikur hjá Blikanum. Keflvíkingurinn Emelía Ósk Gunnarsdóttir skoraði tólf stig og tók fjögur fráköst og liðsfélagi hennar Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði ellefu stig. Sylvía Rún Hálfdánardóttir úr Haukum bauð svo upp á tvennu með tíu stigum og tólf fráköstum. Sylvía Rún fór á kostum í gær þegar hún skoraði 21 stig og tók níu fráköst í sigrinum á Portúgal. Ísland er með fjögur stig eftir sigrana tvo og á eftir leiki gegn Portúgal og heimastúlkum frá Bosníu og Hersegóvínu sem stelpurnar okkar mæta á morgun. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Sjá meira
Ungu körfuboltalandsliðið halda áfram að gera það gott en degi eftir frækið silfur U20 ára landsliðs karla unnu stelpurnar okkar í U18 ára liðinu sinn annan sigur í röð í B-deild Evrópumótsins sem fram fer í Bosníu og Hersegóvínu. Stelpurnar lögðu Portúgal í fyrsta leik í gær, 61-52, og gerðu sér svo lítið fyrir og tóku Rúmena í öðrum leik riðilsins í dag með ellefu stiga mun, 62-51. Stelpurnar tóku völdin strax í fyrsta leikhluta sem þær unnu, 19-11. Annar leikhluti fór alveg eins og var staðan því 38-22 fyrir Íslandi í hálfleik. Ísland steig aðeins af bremsunni í seinni hálfleik en vann þó þriðja leikhlutann með einu stigi áður en þær töpuðu þeim fjórða með sex stigum en sigurinn var aldrei í hættu. Elín Sóley Hrafnkelsdóttir var stigahæst hjá íslenska liðinu í dag með fimmtán stig en við það bætti hún þrettán fráköstum og fjórum stoðsendingum. Frábær leikur hjá Blikanum. Keflvíkingurinn Emelía Ósk Gunnarsdóttir skoraði tólf stig og tók fjögur fráköst og liðsfélagi hennar Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði ellefu stig. Sylvía Rún Hálfdánardóttir úr Haukum bauð svo upp á tvennu með tíu stigum og tólf fráköstum. Sylvía Rún fór á kostum í gær þegar hún skoraði 21 stig og tók níu fráköst í sigrinum á Portúgal. Ísland er með fjögur stig eftir sigrana tvo og á eftir leiki gegn Portúgal og heimastúlkum frá Bosníu og Hersegóvínu sem stelpurnar okkar mæta á morgun.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Sjá meira