Stiklum flæddi fram á Comic-Con Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2016 21:00 Ráðstefnunni Comic-Con lýkur í San Diego í dag. Kvikmyndir og sjónvarpsþættir verða sífellt stærri hluti af ráðstefnunni sem lengi hefur verið hægt að lýsa sem helstu hátíð nörda í heiminum. Hér að neðan hafa verið teknar saman helstu stiklur Comic-Con. Stiklur fyrir myndir um ofurhetjur voru mjög fyrirferðarmiklar á Comic-Con þetta árið. Hvort sem þær voru frá Marvel eða DC Comics. Netflix sýndi nokkrar stiklur fyrir ofurhetjuþætti sína. Þeir byrjuðu á svokölluðum teaser fyrir The Defenders. Þar taka Daredevil, Jessica Jones, Luke Cage og Iron Fist höndum saman til þess að koma New York til bjargar. Líklegt þykir að Punisher muni einnig stinga upp kollinum. Þá voru einnig sýndar stiklur eða teaserar fyrir Iron Fist, Luke Cage og þriðju þáttaröð Daredevil. Next stop: Hell's Kitchen. Daredevil Season 3 is coming soon. #Daredevilhttps://t.co/tkWwJNBLJy— Daredevil (@Daredevil) July 22, 2016 Marvel sýndi einnig stiklu fyrir þættina Legion sem eru í vinnslu með FX. Þá var einnig sýndar stiklur fyrir þriðju þáttaröð Flash. aðra þáttaröð Legends of Tomorrow og fimmtu þáttaröð Arrow. Stikla fyrir myndina Fantastic Beasts and Where to Fint Them, úr söguheimi Harry Potter var sýnd á ráðstefnunni. Þá voru sýndar stiklur fyrir fjöldan allan af kvikmyndum. Sjónvarpsþættir sem fjalla ekki um ofurhetjur fengu einnig mikið pláss á Comic-Con. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Ráðstefnunni Comic-Con lýkur í San Diego í dag. Kvikmyndir og sjónvarpsþættir verða sífellt stærri hluti af ráðstefnunni sem lengi hefur verið hægt að lýsa sem helstu hátíð nörda í heiminum. Hér að neðan hafa verið teknar saman helstu stiklur Comic-Con. Stiklur fyrir myndir um ofurhetjur voru mjög fyrirferðarmiklar á Comic-Con þetta árið. Hvort sem þær voru frá Marvel eða DC Comics. Netflix sýndi nokkrar stiklur fyrir ofurhetjuþætti sína. Þeir byrjuðu á svokölluðum teaser fyrir The Defenders. Þar taka Daredevil, Jessica Jones, Luke Cage og Iron Fist höndum saman til þess að koma New York til bjargar. Líklegt þykir að Punisher muni einnig stinga upp kollinum. Þá voru einnig sýndar stiklur eða teaserar fyrir Iron Fist, Luke Cage og þriðju þáttaröð Daredevil. Next stop: Hell's Kitchen. Daredevil Season 3 is coming soon. #Daredevilhttps://t.co/tkWwJNBLJy— Daredevil (@Daredevil) July 22, 2016 Marvel sýndi einnig stiklu fyrir þættina Legion sem eru í vinnslu með FX. Þá var einnig sýndar stiklur fyrir þriðju þáttaröð Flash. aðra þáttaröð Legends of Tomorrow og fimmtu þáttaröð Arrow. Stikla fyrir myndina Fantastic Beasts and Where to Fint Them, úr söguheimi Harry Potter var sýnd á ráðstefnunni. Þá voru sýndar stiklur fyrir fjöldan allan af kvikmyndum. Sjónvarpsþættir sem fjalla ekki um ofurhetjur fengu einnig mikið pláss á Comic-Con.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira