Í framboði fastur á spítala Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 11. ágúst 2016 06:00 Friðrik Guðmundsson er kominn í framboð fyrir Pírata. vísir/vilhelm Friðrik Guðmundsson dvelur enn á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi gegn vilja sínum. Hann býr á sambýli í Reykjanesbæ ásamt bróður sínum og þriðja manni en hefur verið vistaður á spítalanum frá 27. mars. Bræðurnir eru með sjaldgæfan erfðasjúkdóm, DMD, sem leggst á alla vöðva líkamans og ágerist með aldrinum. Friðrik var fluttur á gjörgæslu Landspítalans eftir að hafa farið í hjartastopp á sambýlinu. Síðan hefur hann legið á lungnadeildinni vegna úrræðaleysis á sambýlinu en það verður seint sagt að hann sé aðgerðalaus þar. Hann hefur ákveðið að gefa á sér kost í framboði í prófkjöri Pírata í Suðurkjördæmi sem lýkur þann 12. ágúst. Hann vill breytingar og ætlar sér að berjast fyrir málefnum fatlaðra, heilbrigðiskerfinu, atvinnumálum og málefnum innflytjenda. „Ég hef verið að fá manneskju frá Rauða krossinum sem fer með mér á kaffihús, Píratafundi eða bara eitthvert út að gera eitthvað,“ segir Friðrik. Hann segir búið að ráða starfsfólk í stöður á sambýlinu og því sé útlit fyrir að hann fái að fara á sambýlið í september. „Nú á bara að koma fólkinu í þjálfun uppi á spítala og heima næstu vikur og líka koma gamla starfsfólkinu inn í mín mál aftur og í þjálfun, ég kemst ekkert heim fyrr en 1. september rétt fyrir Ljósanótt og þá verður sko „homecoming party“,“ segir Friðrik. Hann segist mikill baráttumaður. „Ég er Pírati af því að ég vil berjast fyrir þá sem minna mega sín og hafa ekki endilega sterka rödd,“ segir Friðrik.Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu. Kosningar 2016 X16 Suður Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Fleiri fréttir Fagna vel heppnaðri aðgerð sem hafi skilað árangri Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Sjá meira
Friðrik Guðmundsson dvelur enn á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi gegn vilja sínum. Hann býr á sambýli í Reykjanesbæ ásamt bróður sínum og þriðja manni en hefur verið vistaður á spítalanum frá 27. mars. Bræðurnir eru með sjaldgæfan erfðasjúkdóm, DMD, sem leggst á alla vöðva líkamans og ágerist með aldrinum. Friðrik var fluttur á gjörgæslu Landspítalans eftir að hafa farið í hjartastopp á sambýlinu. Síðan hefur hann legið á lungnadeildinni vegna úrræðaleysis á sambýlinu en það verður seint sagt að hann sé aðgerðalaus þar. Hann hefur ákveðið að gefa á sér kost í framboði í prófkjöri Pírata í Suðurkjördæmi sem lýkur þann 12. ágúst. Hann vill breytingar og ætlar sér að berjast fyrir málefnum fatlaðra, heilbrigðiskerfinu, atvinnumálum og málefnum innflytjenda. „Ég hef verið að fá manneskju frá Rauða krossinum sem fer með mér á kaffihús, Píratafundi eða bara eitthvert út að gera eitthvað,“ segir Friðrik. Hann segir búið að ráða starfsfólk í stöður á sambýlinu og því sé útlit fyrir að hann fái að fara á sambýlið í september. „Nú á bara að koma fólkinu í þjálfun uppi á spítala og heima næstu vikur og líka koma gamla starfsfólkinu inn í mín mál aftur og í þjálfun, ég kemst ekkert heim fyrr en 1. september rétt fyrir Ljósanótt og þá verður sko „homecoming party“,“ segir Friðrik. Hann segist mikill baráttumaður. „Ég er Pírati af því að ég vil berjast fyrir þá sem minna mega sín og hafa ekki endilega sterka rödd,“ segir Friðrik.Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu.
Kosningar 2016 X16 Suður Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Fleiri fréttir Fagna vel heppnaðri aðgerð sem hafi skilað árangri Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Sjá meira