Sjáðu ofurstökk Kolbrúnar Þallar | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2016 21:51 Stjörnustúlkan Kolbrún Þöll Þorradóttir frumsýndi í kvöld nýtt stökk á EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. Hin 16 ára Kolbrún Þöll bauð upp á sannkallað ofurstökk á trampólíni; tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. Þetta flókna stökk heppnaðist þótt Kolbrún hafi ekki náð að negla lendinguna. „Ég var að gera stökk sem engin kona hefur framkvæmt á stórmóti. Ég gerði það á unglingamóti heima og það gekk vel,“ sagði Kolbrún Þöll í samtali við Vísi eftir að kvennaliðið hafði klárað æfingar sínar í undankeppninni.Ísland fékk í heildina 56,016 í einkunn og varð efst í undankeppninni. Kolbrún Þöll segir að íslenska liðið ætli að toppa á laugardaginn þegar úrslitin fara fram. „Þetta gekk ágætlega verð ég að segja. Dansinn var rosa góður en við eigum eitthvað inni á dýnu, það voru nokkur föll þar. En við erum með háan erfiðleikaþröskuld á dýnu og við ætlum að sýna hvað við getum á laugardaginn. Það er ekkert hægt að toppa í dag, við ætlum að toppa á laugardaginn,“ sagði þessi efnilega fimleikakona.Umrætt stökk Kolbrúnar Þallar má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má svo sjá keppnina í kvennaflokki í heild sinni. Trampólínæfingar íslenska liðsins hefjast á 1:07:38. Í þriðju og síðustu umferðinni framkvæmir hún annað ofurstökk; yfirslag með þremur og hálfri skrúfu af hesti. Fimleikar Tengdar fréttir Eins og þegar Barcelona og Real Madrid koma saman Kvennalandsliðið stígur á svið á EM í hópfimleikum í Slóveníu í dag. Ísland vann gull á EM 2010 og 2012 og ein skærasta stjarna liðsins þjálfar það í dag. 13. október 2016 06:00 Kvennaliðið efst í undankeppninni Öll fjögur liðin sem Ísland sendi til leiks á EM í hópfimleikum eru komin í úrslit. 13. október 2016 18:00 Sólveig: Eins og gott að allar þessar þrotlausu æfingar skili sér Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í hópfimleikum sendu skýr skilaboð í undankeppninni á EM í Maribor í Slóveníu í kvöld. 13. október 2016 20:39 Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Blandað lið Íslands komst nú rétt í þessu í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Lukna höllinni í Maribor í Slóveníu. 13. október 2016 15:50 Nákvæmlega staðurinn sem við viljum vera á Blandað lið Íslands er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. 13. október 2016 16:28 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Sjá meira
Stjörnustúlkan Kolbrún Þöll Þorradóttir frumsýndi í kvöld nýtt stökk á EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. Hin 16 ára Kolbrún Þöll bauð upp á sannkallað ofurstökk á trampólíni; tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. Þetta flókna stökk heppnaðist þótt Kolbrún hafi ekki náð að negla lendinguna. „Ég var að gera stökk sem engin kona hefur framkvæmt á stórmóti. Ég gerði það á unglingamóti heima og það gekk vel,“ sagði Kolbrún Þöll í samtali við Vísi eftir að kvennaliðið hafði klárað æfingar sínar í undankeppninni.Ísland fékk í heildina 56,016 í einkunn og varð efst í undankeppninni. Kolbrún Þöll segir að íslenska liðið ætli að toppa á laugardaginn þegar úrslitin fara fram. „Þetta gekk ágætlega verð ég að segja. Dansinn var rosa góður en við eigum eitthvað inni á dýnu, það voru nokkur föll þar. En við erum með háan erfiðleikaþröskuld á dýnu og við ætlum að sýna hvað við getum á laugardaginn. Það er ekkert hægt að toppa í dag, við ætlum að toppa á laugardaginn,“ sagði þessi efnilega fimleikakona.Umrætt stökk Kolbrúnar Þallar má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má svo sjá keppnina í kvennaflokki í heild sinni. Trampólínæfingar íslenska liðsins hefjast á 1:07:38. Í þriðju og síðustu umferðinni framkvæmir hún annað ofurstökk; yfirslag með þremur og hálfri skrúfu af hesti.
Fimleikar Tengdar fréttir Eins og þegar Barcelona og Real Madrid koma saman Kvennalandsliðið stígur á svið á EM í hópfimleikum í Slóveníu í dag. Ísland vann gull á EM 2010 og 2012 og ein skærasta stjarna liðsins þjálfar það í dag. 13. október 2016 06:00 Kvennaliðið efst í undankeppninni Öll fjögur liðin sem Ísland sendi til leiks á EM í hópfimleikum eru komin í úrslit. 13. október 2016 18:00 Sólveig: Eins og gott að allar þessar þrotlausu æfingar skili sér Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í hópfimleikum sendu skýr skilaboð í undankeppninni á EM í Maribor í Slóveníu í kvöld. 13. október 2016 20:39 Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Blandað lið Íslands komst nú rétt í þessu í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Lukna höllinni í Maribor í Slóveníu. 13. október 2016 15:50 Nákvæmlega staðurinn sem við viljum vera á Blandað lið Íslands er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. 13. október 2016 16:28 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Sjá meira
Eins og þegar Barcelona og Real Madrid koma saman Kvennalandsliðið stígur á svið á EM í hópfimleikum í Slóveníu í dag. Ísland vann gull á EM 2010 og 2012 og ein skærasta stjarna liðsins þjálfar það í dag. 13. október 2016 06:00
Kvennaliðið efst í undankeppninni Öll fjögur liðin sem Ísland sendi til leiks á EM í hópfimleikum eru komin í úrslit. 13. október 2016 18:00
Sólveig: Eins og gott að allar þessar þrotlausu æfingar skili sér Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í hópfimleikum sendu skýr skilaboð í undankeppninni á EM í Maribor í Slóveníu í kvöld. 13. október 2016 20:39
Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Blandað lið Íslands komst nú rétt í þessu í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Lukna höllinni í Maribor í Slóveníu. 13. október 2016 15:50
Nákvæmlega staðurinn sem við viljum vera á Blandað lið Íslands er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. 13. október 2016 16:28
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik