Framherjaparið fyrir leikinn gegn Króatíu er klárt Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. nóvember 2016 16:15 Heimir Hallgrímsson er búinn að mynda sér skoðun. vísir/ernir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, er búinn að ákveða hvaða tveir leikmenn byrja í framlínu íslenska liðsins gegn Króatíu í leik liðanna í undankeppni HM 2018 á laugardaginn. Þetta kemur fram á fótbolti.net en þar segir Heimir: „Við vorum búnir að því fyrir nokkrum dögum en það væri óeðlilegt að segja frá því.“ Hann gefur ekkert meira upp en það. Mikil meiðslavandræði eru í framlínunni en Alfreð Finnbogason, þriggja marka maður í undankeppninni, er frá vegna meiðsla sem og Kolbeinn Sigþórsson, næst markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi. Þá er Björn Bergmann Sigurðarson einnig meiddur en hann kom inn í hópinn fyrir leikina gegn Finnlandi og Tyrklandi eftir fimm ára fjarveru. Jón Daði Böðvarsson verður klárlega í byrjunarliðinu en hann er sá eini af fastamönnum í liðinu sem er heill. Ef litið er til hinna framherjanna þykir Viðar Örn Kjartansson lang líklegastur en markahrókurinn frá Selfossi hefur ekki fengið mörg tækifæri undanfarin misseri. Elías Már Ómarsson og Arnór Smárason eru einnig í hópnum en þá er alltaf möguleiki á að Heimir færi Jóhann Berg Guðmundsson, Birki Bjarnason eða Gylfa Þór Sigurðsson fram með Jóni Daða. Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur 365, fór yfir þessa möguleika í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær en fréttina má sjá í spilaranum hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Modric, Rakitic og Kovacic allir með Króatíu gegn Íslandi Króatíski hópurinn sem mætir Íslandi í næsta leik liðanna í undankeppni HM 2018 virkilega sterkur. 4. nóvember 2016 12:17 Heimir: Þetta er okkar stóra tækifæri Heimir Hallgrímsson segir að nú sé tækifæri fyrir íslensku landsliðsmennina að taka völdin í riðli okkar í undankeppni HM 2018. 4. nóvember 2016 11:12 Heimir: Stundum skammast ég mín að heyra hvað ég öskraði inn á völlinn Þjálfarateymi íslenska landsliðsins þarf að passa orðavalið fyrir tómum Maksimir-leikvanginum í Zagreb. 4. nóvember 2016 14:00 „Sumir spila betur ef þeir hugsa þetta sem hefndarför“ Króatía kom í veg fyrir að íslenska landsliðið kæmist á HM í Brasilíu 2014 og íslensku strákarnir fá nú tækifæri til að hefna fyrir tapið í umspilinu þegar þjóðirnar mætast aftur eftir rúma viku. 4. nóvember 2016 13:30 Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, er búinn að ákveða hvaða tveir leikmenn byrja í framlínu íslenska liðsins gegn Króatíu í leik liðanna í undankeppni HM 2018 á laugardaginn. Þetta kemur fram á fótbolti.net en þar segir Heimir: „Við vorum búnir að því fyrir nokkrum dögum en það væri óeðlilegt að segja frá því.“ Hann gefur ekkert meira upp en það. Mikil meiðslavandræði eru í framlínunni en Alfreð Finnbogason, þriggja marka maður í undankeppninni, er frá vegna meiðsla sem og Kolbeinn Sigþórsson, næst markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi. Þá er Björn Bergmann Sigurðarson einnig meiddur en hann kom inn í hópinn fyrir leikina gegn Finnlandi og Tyrklandi eftir fimm ára fjarveru. Jón Daði Böðvarsson verður klárlega í byrjunarliðinu en hann er sá eini af fastamönnum í liðinu sem er heill. Ef litið er til hinna framherjanna þykir Viðar Örn Kjartansson lang líklegastur en markahrókurinn frá Selfossi hefur ekki fengið mörg tækifæri undanfarin misseri. Elías Már Ómarsson og Arnór Smárason eru einnig í hópnum en þá er alltaf möguleiki á að Heimir færi Jóhann Berg Guðmundsson, Birki Bjarnason eða Gylfa Þór Sigurðsson fram með Jóni Daða. Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur 365, fór yfir þessa möguleika í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær en fréttina má sjá í spilaranum hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Modric, Rakitic og Kovacic allir með Króatíu gegn Íslandi Króatíski hópurinn sem mætir Íslandi í næsta leik liðanna í undankeppni HM 2018 virkilega sterkur. 4. nóvember 2016 12:17 Heimir: Þetta er okkar stóra tækifæri Heimir Hallgrímsson segir að nú sé tækifæri fyrir íslensku landsliðsmennina að taka völdin í riðli okkar í undankeppni HM 2018. 4. nóvember 2016 11:12 Heimir: Stundum skammast ég mín að heyra hvað ég öskraði inn á völlinn Þjálfarateymi íslenska landsliðsins þarf að passa orðavalið fyrir tómum Maksimir-leikvanginum í Zagreb. 4. nóvember 2016 14:00 „Sumir spila betur ef þeir hugsa þetta sem hefndarför“ Króatía kom í veg fyrir að íslenska landsliðið kæmist á HM í Brasilíu 2014 og íslensku strákarnir fá nú tækifæri til að hefna fyrir tapið í umspilinu þegar þjóðirnar mætast aftur eftir rúma viku. 4. nóvember 2016 13:30 Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Sjá meira
Modric, Rakitic og Kovacic allir með Króatíu gegn Íslandi Króatíski hópurinn sem mætir Íslandi í næsta leik liðanna í undankeppni HM 2018 virkilega sterkur. 4. nóvember 2016 12:17
Heimir: Þetta er okkar stóra tækifæri Heimir Hallgrímsson segir að nú sé tækifæri fyrir íslensku landsliðsmennina að taka völdin í riðli okkar í undankeppni HM 2018. 4. nóvember 2016 11:12
Heimir: Stundum skammast ég mín að heyra hvað ég öskraði inn á völlinn Þjálfarateymi íslenska landsliðsins þarf að passa orðavalið fyrir tómum Maksimir-leikvanginum í Zagreb. 4. nóvember 2016 14:00
„Sumir spila betur ef þeir hugsa þetta sem hefndarför“ Króatía kom í veg fyrir að íslenska landsliðið kæmist á HM í Brasilíu 2014 og íslensku strákarnir fá nú tækifæri til að hefna fyrir tapið í umspilinu þegar þjóðirnar mætast aftur eftir rúma viku. 4. nóvember 2016 13:30