Ný stikla fyrir Wonder Woman Samúel Karl Ólason skrifar 3. nóvember 2016 23:00 Gal Gadot í hlutverki Wonder Woman. Ný stikla fyrir myndina Wonder Woman, með þeim Gal Gadot og Chris Pine í aðalhlutverkum, var birt í dag. Myndin er úr söguheimi DC Comics, en við sáum fyrst Gadot í hlutverki Díönu Price í myndinni Batman V Superman.Wonder woman fjallar um Amasónu og prinsessu sem yfirgefur heimili sitt til að berjast í fyrri heimstyrjöldinni. Hún verður frumsýnd í maí á næsta ári.Í stiklunni má sjá atriði þar sem WW bjargar Steve Trevor, sem leikinn er af Chris Pine, frá því að vera skotinn. Þarna er nokkuð greinilega um svokallað páskaegg að ræða enda er atriðið mjög keimlíkt atriði úr upprunalega Superman myndinni með honum Christopher Reeve. Í upprunalega atriðinu bjargaði Superman Lois Lane frá því að verða skotin. Hægt er að sjá samanburð á atriðinum hér að neðan.Like all of us, @PattyJenks loves Superman (1978). The EPIC #WonderWoman trailer definitely had a nod to Reeve's #Superman. Simply AMAZING pic.twitter.com/oPZHNU7oAP— ComicBook Debate (@ComicBookDebate) November 3, 2016 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Wonder woman setur met í Hollywood Wonder Woman er fyrsta kvikmyndin sem leikstýrð er af konu og fær meira en hundrað milljónir dala til að moða úr. 26. maí 2016 13:30 Batman, Súperman og Wonder woman taka höndum saman Dómsdagur mætir til Metropolis í nýrri stiklu fyrir Batman V Superman. 3. desember 2015 09:59 Fyrstu sýnishornin úr myndinni um Wonder Woman Kvikmyndin um amasónuna mun koma út í júní 2017. 21. janúar 2016 20:46 Hulunni svipt af Wonder Woman Leikkonan Gal Gadot ærði aðdáendur sína af spennu í gær þegar hún birti fyrstu myndina af sér í gervi Wonder Woman sem væntanleg er í samnefndri kvikmynd. 22. nóvember 2015 19:45 Mest lesið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Ný stikla fyrir myndina Wonder Woman, með þeim Gal Gadot og Chris Pine í aðalhlutverkum, var birt í dag. Myndin er úr söguheimi DC Comics, en við sáum fyrst Gadot í hlutverki Díönu Price í myndinni Batman V Superman.Wonder woman fjallar um Amasónu og prinsessu sem yfirgefur heimili sitt til að berjast í fyrri heimstyrjöldinni. Hún verður frumsýnd í maí á næsta ári.Í stiklunni má sjá atriði þar sem WW bjargar Steve Trevor, sem leikinn er af Chris Pine, frá því að vera skotinn. Þarna er nokkuð greinilega um svokallað páskaegg að ræða enda er atriðið mjög keimlíkt atriði úr upprunalega Superman myndinni með honum Christopher Reeve. Í upprunalega atriðinu bjargaði Superman Lois Lane frá því að verða skotin. Hægt er að sjá samanburð á atriðinum hér að neðan.Like all of us, @PattyJenks loves Superman (1978). The EPIC #WonderWoman trailer definitely had a nod to Reeve's #Superman. Simply AMAZING pic.twitter.com/oPZHNU7oAP— ComicBook Debate (@ComicBookDebate) November 3, 2016
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Wonder woman setur met í Hollywood Wonder Woman er fyrsta kvikmyndin sem leikstýrð er af konu og fær meira en hundrað milljónir dala til að moða úr. 26. maí 2016 13:30 Batman, Súperman og Wonder woman taka höndum saman Dómsdagur mætir til Metropolis í nýrri stiklu fyrir Batman V Superman. 3. desember 2015 09:59 Fyrstu sýnishornin úr myndinni um Wonder Woman Kvikmyndin um amasónuna mun koma út í júní 2017. 21. janúar 2016 20:46 Hulunni svipt af Wonder Woman Leikkonan Gal Gadot ærði aðdáendur sína af spennu í gær þegar hún birti fyrstu myndina af sér í gervi Wonder Woman sem væntanleg er í samnefndri kvikmynd. 22. nóvember 2015 19:45 Mest lesið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Wonder woman setur met í Hollywood Wonder Woman er fyrsta kvikmyndin sem leikstýrð er af konu og fær meira en hundrað milljónir dala til að moða úr. 26. maí 2016 13:30
Batman, Súperman og Wonder woman taka höndum saman Dómsdagur mætir til Metropolis í nýrri stiklu fyrir Batman V Superman. 3. desember 2015 09:59
Fyrstu sýnishornin úr myndinni um Wonder Woman Kvikmyndin um amasónuna mun koma út í júní 2017. 21. janúar 2016 20:46
Hulunni svipt af Wonder Woman Leikkonan Gal Gadot ærði aðdáendur sína af spennu í gær þegar hún birti fyrstu myndina af sér í gervi Wonder Woman sem væntanleg er í samnefndri kvikmynd. 22. nóvember 2015 19:45
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið