Bjarni um nýtt stjórnarmynstur: „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. nóvember 2016 11:47 Bjarni Benediktsson ræðir við fjölmiðla á Bessastöðum í dag. Vísir/Eyþór Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við fjölmiðla eftir að Guðni Th. Jóhannesson, forseti, veitti honum umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum fyrir stundu. Hann segist ekki vera með ákveðna stjórn í huga og munu reyna að ná tali af leiðtogum hinna stjórnmálaflokkana í dag. „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu og er ekki með neina valkosti útilokaða,“ sagði Bjarni sem mun tala við leiðtoga þeirra flokka sem eiga sæti á þingi. Bjarni var spurður um möguleikana á því að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartar framtíðar yrðu mynduð en slíkt hefur verið sagt í kortunum. Bjarni sagði að það væri möguleiki sem hefði þó ákveðin galla.Knappur meirihluti „Þetta er augljóslega einn möguleiki og gallinn við hann er hversu knappur meirihlutinn er,“ sagði Bjarni en slíkur meirihluti myndi njóta stuðnings 32 af 63 þingmönnum. Hann útilokaði einnig ekki að Framsóknarflokkurinn myndi eiga aðild að næstu ríkisstjórn. Bjarni segir æskilegt að ný ríkisstjórn verði myndu fljótlega og býst hann ekki við að það taki langan tíma. Ég horfi yfir sviðið og við erum ekki að rísa upp úr hruni eins og 2009. Ytri aðstæður eru góðar þó að spennan sé helst á vinnumarkaði. Að því leyti er ekkert í ytri aðstæðum að þetta taki margar vikur ef menn ná saman í helstu málum.“Bjarni ræddi við fjölmiðla á Bessastöðum og má sjá upptöku frá því að neðan. Kosningar 2016 Mest lesið Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Innlent Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Innlent Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Erlent Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Vara við „gervistéttarfélagi“ og „svikamyllu“ Innlent Launmorð á götum New York Erlent Tveggja bíla árekstur við Holtagarða Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir Halla Hrund og Karl Gauti oftust strikuð út í Suðurkjördæmi „Hefur aldrei verið neitt persónulegt“ Tveggja bíla árekstur við Holtagarða Vara við „gervistéttarfélagi“ og „svikamyllu“ Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Gular viðvaranir og varasamt ferðaveður á Austurlandi Mögulegt að dregið hafi úr óróa Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við fjölmiðla eftir að Guðni Th. Jóhannesson, forseti, veitti honum umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum fyrir stundu. Hann segist ekki vera með ákveðna stjórn í huga og munu reyna að ná tali af leiðtogum hinna stjórnmálaflokkana í dag. „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu og er ekki með neina valkosti útilokaða,“ sagði Bjarni sem mun tala við leiðtoga þeirra flokka sem eiga sæti á þingi. Bjarni var spurður um möguleikana á því að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartar framtíðar yrðu mynduð en slíkt hefur verið sagt í kortunum. Bjarni sagði að það væri möguleiki sem hefði þó ákveðin galla.Knappur meirihluti „Þetta er augljóslega einn möguleiki og gallinn við hann er hversu knappur meirihlutinn er,“ sagði Bjarni en slíkur meirihluti myndi njóta stuðnings 32 af 63 þingmönnum. Hann útilokaði einnig ekki að Framsóknarflokkurinn myndi eiga aðild að næstu ríkisstjórn. Bjarni segir æskilegt að ný ríkisstjórn verði myndu fljótlega og býst hann ekki við að það taki langan tíma. Ég horfi yfir sviðið og við erum ekki að rísa upp úr hruni eins og 2009. Ytri aðstæður eru góðar þó að spennan sé helst á vinnumarkaði. Að því leyti er ekkert í ytri aðstæðum að þetta taki margar vikur ef menn ná saman í helstu málum.“Bjarni ræddi við fjölmiðla á Bessastöðum og má sjá upptöku frá því að neðan.
Kosningar 2016 Mest lesið Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Innlent Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Innlent Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Erlent Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Vara við „gervistéttarfélagi“ og „svikamyllu“ Innlent Launmorð á götum New York Erlent Tveggja bíla árekstur við Holtagarða Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir Halla Hrund og Karl Gauti oftust strikuð út í Suðurkjördæmi „Hefur aldrei verið neitt persónulegt“ Tveggja bíla árekstur við Holtagarða Vara við „gervistéttarfélagi“ og „svikamyllu“ Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Gular viðvaranir og varasamt ferðaveður á Austurlandi Mögulegt að dregið hafi úr óróa Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Sjá meira