Fámennt á Bessastöðum að frátöldum ferðamönnum í leit að Geysi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. nóvember 2016 11:31 Bessastaðir baðaðir sól. Vísir/GVA Rólegt hefur verið á Bessastöðum það sem af er degi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tilkynnti í gær að hann myndi ræða við forystumenn flokkanna í dag og því von á að einhverjir formenn flokka kíki í heimsókn. Guðni ætlar að taka afstöðu til veitingar stjórnarmyndunarumboðs á næstu dögum að því er sagði í tilkynningu frá forsetaembættinu í gær. Guðni fundaði sem kunnugt er í gær með formönnum allra flokka sem fengu þingmenn kjörna á Alþingi. Mættu formennirnir hver á fætur öðrum frá tíu um morguninn til klukkan fjögur síðdegis þegar Oddný Harðardóttir mætti fyrir hönd Samfylkingarinnar. Að loknum fundi með forseta sagði hún af sér formennsku flokksins.Sjá einnig:Ætluðu í Þórsmörk en enduðu í grillveislu hjá Þór En þótt enginn formaður flokkanna sé mættur á Bessastaði það sem af er degi hafa erlendir ferðamenn látið sjá sig. Þar má segja að eldri maður ásamt ungum manni og konu um þrítugt hafi stolið senunni þegar þau renndu í hlað að kirkjunni á bílaleigubíl sínum. Þau voru með kort á lofti á gangi í leit að Geysi, rúmlega hundrað kílómetra frá Haukadal. Misskilningurinn var fólginn í því að verslunin Geysir var merkt inn á kortið í kringum Bessastaði. Fulltrúi fréttastofu á staðnum ræddi við ferðamennina og fengu leiðbeiningar um hvernig væri best að koma sér á hverasvæðið í Haukadal. Ferðamennska á Íslandi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Samfylkingin fjarlægst tilgang sinn Uppi eru hugmyndir innan Samfylkingarinnar um að breyta um ásýnd, sameinast öðrum flokkum eða leggja flokkinn niður. 1. nóvember 2016 07:00 Útspil Pírata opinberar plön Viðreisnar Fleiri möguleikar á stjórnarmyndun eru á borðinu nú en áður. Vinstriblokkin reynir af öllum mætti að mynda stjórn án Sjálfstæðisflokksins. Viðreisn er lykilflokkur við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 1. nóvember 2016 06:45 Mest lesið Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Innlent Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Erlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Gular viðvaranir og varasamt ferðaveður á Austurlandi Mögulegt að dregið hafi úr óróa Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Sjá meira
Rólegt hefur verið á Bessastöðum það sem af er degi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tilkynnti í gær að hann myndi ræða við forystumenn flokkanna í dag og því von á að einhverjir formenn flokka kíki í heimsókn. Guðni ætlar að taka afstöðu til veitingar stjórnarmyndunarumboðs á næstu dögum að því er sagði í tilkynningu frá forsetaembættinu í gær. Guðni fundaði sem kunnugt er í gær með formönnum allra flokka sem fengu þingmenn kjörna á Alþingi. Mættu formennirnir hver á fætur öðrum frá tíu um morguninn til klukkan fjögur síðdegis þegar Oddný Harðardóttir mætti fyrir hönd Samfylkingarinnar. Að loknum fundi með forseta sagði hún af sér formennsku flokksins.Sjá einnig:Ætluðu í Þórsmörk en enduðu í grillveislu hjá Þór En þótt enginn formaður flokkanna sé mættur á Bessastaði það sem af er degi hafa erlendir ferðamenn látið sjá sig. Þar má segja að eldri maður ásamt ungum manni og konu um þrítugt hafi stolið senunni þegar þau renndu í hlað að kirkjunni á bílaleigubíl sínum. Þau voru með kort á lofti á gangi í leit að Geysi, rúmlega hundrað kílómetra frá Haukadal. Misskilningurinn var fólginn í því að verslunin Geysir var merkt inn á kortið í kringum Bessastaði. Fulltrúi fréttastofu á staðnum ræddi við ferðamennina og fengu leiðbeiningar um hvernig væri best að koma sér á hverasvæðið í Haukadal.
Ferðamennska á Íslandi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Samfylkingin fjarlægst tilgang sinn Uppi eru hugmyndir innan Samfylkingarinnar um að breyta um ásýnd, sameinast öðrum flokkum eða leggja flokkinn niður. 1. nóvember 2016 07:00 Útspil Pírata opinberar plön Viðreisnar Fleiri möguleikar á stjórnarmyndun eru á borðinu nú en áður. Vinstriblokkin reynir af öllum mætti að mynda stjórn án Sjálfstæðisflokksins. Viðreisn er lykilflokkur við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 1. nóvember 2016 06:45 Mest lesið Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Innlent Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Erlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Gular viðvaranir og varasamt ferðaveður á Austurlandi Mögulegt að dregið hafi úr óróa Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Sjá meira
Samfylkingin fjarlægst tilgang sinn Uppi eru hugmyndir innan Samfylkingarinnar um að breyta um ásýnd, sameinast öðrum flokkum eða leggja flokkinn niður. 1. nóvember 2016 07:00
Útspil Pírata opinberar plön Viðreisnar Fleiri möguleikar á stjórnarmyndun eru á borðinu nú en áður. Vinstriblokkin reynir af öllum mætti að mynda stjórn án Sjálfstæðisflokksins. Viðreisn er lykilflokkur við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 1. nóvember 2016 06:45