Katrín ítrekar að hún vilji fá stjórnarmyndunarumboðið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. nóvember 2016 16:38 Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. vísir/hanna Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir í samtali við Vísi að ekki sé búið að boða hana á Bessastaði í dag en Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, fer til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 17 í dag. Það gerir Bjarni í kjölfar þess að það slitnaði upp úr stjórnarmyndunarviðræðum Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokks. Ekkert liggur fyrir um það hvað mun gerast á fundi Bjarna og Guðna, hvort að Bjarni skili umboðinu eða tjái Guðna að hann vilji ræða við aðra flokka, til að mynda VG. Aðspurð hvort að henni finnist eðlilegast að hún fái nú umboðið til stjórnarmyndunarviðræðna segir Katrín: „Það liggur fyrir að ég hef sóst eftir því.“Og þú myndir þá snúa þér að þessum fjórum flokkum sem talað hefur verið um að geti myndað fimm flokka stjórn til vinstri?„Já, það er það sem maður myndi reyna fyrst, að mynda einhvers konar fjölflokka stjórn.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. 15. nóvember 2016 14:38 Óttarr Proppé: Viðræðurnar strönduðu á ESB og kerfisbreytingum í sjávarútvegi Formaður Bjartrar framtíðar segir að margt hafi gengið ágætlega í viðræðunum en annað ekki. 15. nóvember 2016 14:59 Birgitta: Eðlilegast að Bjarni skili umboðinu og Katrín fái að spreyta sig Segir Pírata aldrei hafa hafnað því að taka þátt í ríkisstjórn. 15. nóvember 2016 15:55 Mest lesið Vongóð um að finna fjársjóð sem sökk fyrir nokkur hundruð árum Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Töpuðu málinu og stefnt að því að loka TikTok Erlent Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Erlent Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Innlent Þyrlan kölluð út vegna áreksturs austan við Seljalandsfoss Innlent MAST starfar á neyðarstigi Innlent Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Innlent Veðurviðvaranir í kortunum næstu daga Innlent Leiðin fyrir dýpri kviku verður bara greiðfærari Innlent Fleiri fréttir Skæð fuglaflensa, óveður og jólatrjáasala Bíll valt í Garðabæ Þyrlan kölluð út vegna áreksturs austan við Seljalandsfoss Leiðin fyrir dýpri kviku verður bara greiðfærari Vara við krapaflóðahættu vegna úrkomu MAST starfar á neyðarstigi Safnað fyrir 20 milljóna króna flygli í Skálholti Vongóð um að finna fjársjóð sem sökk fyrir nokkur hundruð árum Bauna á SVEIT og kjarasamninga sem standist ekki lög Viðræður halda áfram: „Góðir hlutir koma hægt og rólega“ Setið við stjórnarmyndun og stórleik frestað Veðurviðvaranir í kortunum næstu daga Telja flokkana þrjá geta fundið sterka sameiginlega samnefnara Kastaði hundi í lögreglumann Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Steindi, Elliði og Bárður eru í Hrútaskránni Ráðamenn uggandi vegna væntanlegrar niðurstöðu starfshóps Reykjavíkurborg salti auðan stíg en ekki flughálan Hafró og Fiskistofa skiluðu umsögnum um hvalveiðar fyrir kosningar Landris hafið enn eina ferðina í Svartsengi Leyniupptaka, hálkuslys og fengitími Olíuflutningabíll endaði utan vegar Hafa þegar afgreitt ýmis ágreiningsefni Meirihluti barna á Íslandi hefur heyrt um Barnasáttmálann Um 60 á bráðamóttöku í gær vegna hálkuslysa Engin endurtalning í Kraganum Tilnefningum til manns ársins rignir inn Hætta rannsókn á kæru þriggja starfsmanna MAST um meinta mútuþægni Framtíð Kristjáns Þórðar hjá RSÍ ræðst í janúar Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir í samtali við Vísi að ekki sé búið að boða hana á Bessastaði í dag en Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, fer til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 17 í dag. Það gerir Bjarni í kjölfar þess að það slitnaði upp úr stjórnarmyndunarviðræðum Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokks. Ekkert liggur fyrir um það hvað mun gerast á fundi Bjarna og Guðna, hvort að Bjarni skili umboðinu eða tjái Guðna að hann vilji ræða við aðra flokka, til að mynda VG. Aðspurð hvort að henni finnist eðlilegast að hún fái nú umboðið til stjórnarmyndunarviðræðna segir Katrín: „Það liggur fyrir að ég hef sóst eftir því.“Og þú myndir þá snúa þér að þessum fjórum flokkum sem talað hefur verið um að geti myndað fimm flokka stjórn til vinstri?„Já, það er það sem maður myndi reyna fyrst, að mynda einhvers konar fjölflokka stjórn.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. 15. nóvember 2016 14:38 Óttarr Proppé: Viðræðurnar strönduðu á ESB og kerfisbreytingum í sjávarútvegi Formaður Bjartrar framtíðar segir að margt hafi gengið ágætlega í viðræðunum en annað ekki. 15. nóvember 2016 14:59 Birgitta: Eðlilegast að Bjarni skili umboðinu og Katrín fái að spreyta sig Segir Pírata aldrei hafa hafnað því að taka þátt í ríkisstjórn. 15. nóvember 2016 15:55 Mest lesið Vongóð um að finna fjársjóð sem sökk fyrir nokkur hundruð árum Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Töpuðu málinu og stefnt að því að loka TikTok Erlent Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Erlent Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Innlent Þyrlan kölluð út vegna áreksturs austan við Seljalandsfoss Innlent MAST starfar á neyðarstigi Innlent Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Innlent Veðurviðvaranir í kortunum næstu daga Innlent Leiðin fyrir dýpri kviku verður bara greiðfærari Innlent Fleiri fréttir Skæð fuglaflensa, óveður og jólatrjáasala Bíll valt í Garðabæ Þyrlan kölluð út vegna áreksturs austan við Seljalandsfoss Leiðin fyrir dýpri kviku verður bara greiðfærari Vara við krapaflóðahættu vegna úrkomu MAST starfar á neyðarstigi Safnað fyrir 20 milljóna króna flygli í Skálholti Vongóð um að finna fjársjóð sem sökk fyrir nokkur hundruð árum Bauna á SVEIT og kjarasamninga sem standist ekki lög Viðræður halda áfram: „Góðir hlutir koma hægt og rólega“ Setið við stjórnarmyndun og stórleik frestað Veðurviðvaranir í kortunum næstu daga Telja flokkana þrjá geta fundið sterka sameiginlega samnefnara Kastaði hundi í lögreglumann Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Steindi, Elliði og Bárður eru í Hrútaskránni Ráðamenn uggandi vegna væntanlegrar niðurstöðu starfshóps Reykjavíkurborg salti auðan stíg en ekki flughálan Hafró og Fiskistofa skiluðu umsögnum um hvalveiðar fyrir kosningar Landris hafið enn eina ferðina í Svartsengi Leyniupptaka, hálkuslys og fengitími Olíuflutningabíll endaði utan vegar Hafa þegar afgreitt ýmis ágreiningsefni Meirihluti barna á Íslandi hefur heyrt um Barnasáttmálann Um 60 á bráðamóttöku í gær vegna hálkuslysa Engin endurtalning í Kraganum Tilnefningum til manns ársins rignir inn Hætta rannsókn á kæru þriggja starfsmanna MAST um meinta mútuþægni Framtíð Kristjáns Þórðar hjá RSÍ ræðst í janúar Sjá meira
Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. 15. nóvember 2016 14:38
Óttarr Proppé: Viðræðurnar strönduðu á ESB og kerfisbreytingum í sjávarútvegi Formaður Bjartrar framtíðar segir að margt hafi gengið ágætlega í viðræðunum en annað ekki. 15. nóvember 2016 14:59
Birgitta: Eðlilegast að Bjarni skili umboðinu og Katrín fái að spreyta sig Segir Pírata aldrei hafa hafnað því að taka þátt í ríkisstjórn. 15. nóvember 2016 15:55