Benedikt og Óttarr funduðu með Bjarna í fjármálaráðuneytinu Birgir Olgeirsson skrifar 11. nóvember 2016 16:50 Óttarr Proppé og Benedikt Jóhannesson funduðu með Bjarna Benediktssyni í dag. vísir/Anton Brink Líkur eru á að formenn Sjálfstæðisflokksins, Bjartar framtíðar og Viðreisnar fundi síðar í dag eða í kvöld um möguleika á formlegum stjórnarmyndunarviðræðum.Greint er frá því á vef Ríkisútvarpsins að formenn þessara flokka hafi setið fund í fjármálaráðuneytinu sem lauk á fjórða tímanum í dag. Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, sögðu við það tilefni við Ríkisútvarpið að ekkert hefði verið ákveðið með framhaldið. Óttarr sagði við Ríkisútvarpið að formennirnir séu að skoða hvort það sé grundvöllur fyrir því að halda þessum viðræðum áfram. Spurður hvort þessir formenn muni funda aftur í dag eða í kvöld svarar Benedikt því að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, hafi greint frá því að hugsanlega muni hann skila stjórnarmyndunarumboðinu fyrir helgi. „Og ef helgin byrjar á miðnætti þá gæti það verið þá,“ segir Benedikt við Ríkisútvarpið. Spurðir hvort áframhald verði á viðræðum þeirra síðar í dag eða í kvöld telja þeir líkur á því. Mest lesið Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Innlent „Ég hef átt ákveðin samtöl“ Innlent „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Erlent Sagðist ekki eiga að stoppa þegar maðurinn bað hann um að stoppa Innlent Árni Indriðason er látinn Innlent Foreldrar hæstánægðir með Lund þó breytingar verði gerðar Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Jón Nordal er látinn Innlent Samþykkja að leikskólabyggingin verði rifin Innlent Allir í viðbragðsstöðu í Kaplakrika vegna endurtalningar Innlent Fleiri fréttir Eining um hvalveiðar innan starfsstjórnar Allir í viðbragðsstöðu í Kaplakrika vegna endurtalningar Ákveða á mánudag hvort faðirinn verði ákærður Fá engin svör og íhuga réttarstöðu sína Grunaðir um vopnað rán í íbúð í Breiðholti Arndís Anna og Brynjar vilja dómarasæti Hvalveiðar ræddar í ríkisstjórn og enn setið við stjórnarmyndun Ætlar að vera formaður í stjórnarandstöðu „Ég hef átt ákveðin samtöl“ Landris virðist hafið að nýju Sagðist ekki eiga að stoppa þegar maðurinn bað hann um að stoppa Mjög lítið hlaup eða jarðhitaleki í Skálm Gefa hvorki upp staðsetningu né gestalista á fundi dagsins Árni Indriðason er látinn Samþykkja að leikskólabyggingin verði rifin Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Foreldrar hæstánægðir með Lund þó breytingar verði gerðar Jón Nordal er látinn Handtóku tvo vopnaða menn Flugstöð og flughlað vígð á afmæli Akureyrarflugvallar Þyngri refsing fyrir hnífstungu fæli ekki endilega frá Þriggja ára dómur fyrir að hópnauðga 18 ára stúlku Fimm atkvæðum yfir útstrikunarmarki Hvalveiðar, málamiðlunarflokkur og „útför“ listamanns Engin ástæða til að bíða eftir því að annar ráðherra veiti leyfi á sama grundvelli Fresta úthlutun þingsæta Útiloka verkfall í FSu á nýju ári Taka ekki þátt í orðræðu og átökum Eflingar Veitir leyfi til veiða á langreyði og hrefnu Guðrún ráðin bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga Sjá meira
Líkur eru á að formenn Sjálfstæðisflokksins, Bjartar framtíðar og Viðreisnar fundi síðar í dag eða í kvöld um möguleika á formlegum stjórnarmyndunarviðræðum.Greint er frá því á vef Ríkisútvarpsins að formenn þessara flokka hafi setið fund í fjármálaráðuneytinu sem lauk á fjórða tímanum í dag. Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, sögðu við það tilefni við Ríkisútvarpið að ekkert hefði verið ákveðið með framhaldið. Óttarr sagði við Ríkisútvarpið að formennirnir séu að skoða hvort það sé grundvöllur fyrir því að halda þessum viðræðum áfram. Spurður hvort þessir formenn muni funda aftur í dag eða í kvöld svarar Benedikt því að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, hafi greint frá því að hugsanlega muni hann skila stjórnarmyndunarumboðinu fyrir helgi. „Og ef helgin byrjar á miðnætti þá gæti það verið þá,“ segir Benedikt við Ríkisútvarpið. Spurðir hvort áframhald verði á viðræðum þeirra síðar í dag eða í kvöld telja þeir líkur á því.
Mest lesið Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Innlent „Ég hef átt ákveðin samtöl“ Innlent „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Erlent Sagðist ekki eiga að stoppa þegar maðurinn bað hann um að stoppa Innlent Árni Indriðason er látinn Innlent Foreldrar hæstánægðir með Lund þó breytingar verði gerðar Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Jón Nordal er látinn Innlent Samþykkja að leikskólabyggingin verði rifin Innlent Allir í viðbragðsstöðu í Kaplakrika vegna endurtalningar Innlent Fleiri fréttir Eining um hvalveiðar innan starfsstjórnar Allir í viðbragðsstöðu í Kaplakrika vegna endurtalningar Ákveða á mánudag hvort faðirinn verði ákærður Fá engin svör og íhuga réttarstöðu sína Grunaðir um vopnað rán í íbúð í Breiðholti Arndís Anna og Brynjar vilja dómarasæti Hvalveiðar ræddar í ríkisstjórn og enn setið við stjórnarmyndun Ætlar að vera formaður í stjórnarandstöðu „Ég hef átt ákveðin samtöl“ Landris virðist hafið að nýju Sagðist ekki eiga að stoppa þegar maðurinn bað hann um að stoppa Mjög lítið hlaup eða jarðhitaleki í Skálm Gefa hvorki upp staðsetningu né gestalista á fundi dagsins Árni Indriðason er látinn Samþykkja að leikskólabyggingin verði rifin Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Foreldrar hæstánægðir með Lund þó breytingar verði gerðar Jón Nordal er látinn Handtóku tvo vopnaða menn Flugstöð og flughlað vígð á afmæli Akureyrarflugvallar Þyngri refsing fyrir hnífstungu fæli ekki endilega frá Þriggja ára dómur fyrir að hópnauðga 18 ára stúlku Fimm atkvæðum yfir útstrikunarmarki Hvalveiðar, málamiðlunarflokkur og „útför“ listamanns Engin ástæða til að bíða eftir því að annar ráðherra veiti leyfi á sama grundvelli Fresta úthlutun þingsæta Útiloka verkfall í FSu á nýju ári Taka ekki þátt í orðræðu og átökum Eflingar Veitir leyfi til veiða á langreyði og hrefnu Guðrún ráðin bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga Sjá meira