Nýjustu sleðarnir og kraftmesti Buggybíll landsins á stórsýningunni Vetrarlíf 2016 26. nóvember 2016 11:33 Vísir/Getty Vélsleða- og útivistarsýningin Vetrarlíf 2016 verður haldin um helgina á Bíldshöfða 9. Á sýningunni er lögð áhersla á allt það nýjasta sem tengist vetrarsporti og útivist. Það er Landssamband íslenskra vélsleðamanna sem stendur að sýningunni að vanda. Sýningin er orðinn árviss viðburður en hefur oftast verið haldin á Akureyri undanfarin ár. Til sýnis verða meðal annars 2017 árgerðir af vélsleðum, mótorhjólum, fjórhjólum og buggybílum. Þar á meðal verður kraftmesti buggybíll landsins. Að auki verður áhersla á allt er varðar öryggis- og aukabúnað, kynningar á afþreyingu, fatnaði, gistingu og öðru sem nauðsynlegt er til að stunda ánægjuleg og farsæl ferðalög á fjöllum. Boðið verður uppá drónaflug klukkan 13 og 15 á laugardeginum. Það stefnir í glæsilega sýningu með góðum fyrirheitum um spennandi og viðburðarríkan vetur. Sýningin er opin frá 10-17 á laugardeginum og 11-16 á sunnudeginum og er aðgangur ókeypis. Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira
Vélsleða- og útivistarsýningin Vetrarlíf 2016 verður haldin um helgina á Bíldshöfða 9. Á sýningunni er lögð áhersla á allt það nýjasta sem tengist vetrarsporti og útivist. Það er Landssamband íslenskra vélsleðamanna sem stendur að sýningunni að vanda. Sýningin er orðinn árviss viðburður en hefur oftast verið haldin á Akureyri undanfarin ár. Til sýnis verða meðal annars 2017 árgerðir af vélsleðum, mótorhjólum, fjórhjólum og buggybílum. Þar á meðal verður kraftmesti buggybíll landsins. Að auki verður áhersla á allt er varðar öryggis- og aukabúnað, kynningar á afþreyingu, fatnaði, gistingu og öðru sem nauðsynlegt er til að stunda ánægjuleg og farsæl ferðalög á fjöllum. Boðið verður uppá drónaflug klukkan 13 og 15 á laugardeginum. Það stefnir í glæsilega sýningu með góðum fyrirheitum um spennandi og viðburðarríkan vetur. Sýningin er opin frá 10-17 á laugardeginum og 11-16 á sunnudeginum og er aðgangur ókeypis.
Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira