Þjóðarpúlsinn: Æ færri ákveða hvaða flokk þeir kjósa meira en mánuði fyrir kosningar Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2016 09:58 Þegar fólk er spurt hvaða flokkar það vilji að myndi nýja ríkisstjórn voru Vinstri græn (67 prósent) og Björt framtíð (66 prósent) þeir flokkar sem oftast eru nefndir. Vísir/Eyþór Innan við þriðjungur þeirra sem kusu í nýafstöðnum alþingiskosningum hafði tekið ákvörðun meira en mánuði fyrir kosningar um hvað hann ætlaði að kjósa, eða tæp 31 prósent. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Þar kemur fram að ríflega fimm prósent tóku ákvörðun þremur til fjórum vikum fyrir kosningar, rúmlega 14 prósent einni til tveimur vikum fyrir kosningar og nær 20 prósent í vikunni áður en kosið var. „Hátt í 30% þeirra sem kusu tóku ekki ákvörðun fyrr en samdægurs og þar af ákváðu nær 17% sig ekki fyrr en í kjörklefanum eða á kjörstað.“ Í kosningunum 2009 höfðu 38 prósent ákveðið hvaða flokk þeir hugðust kjósa mánuði fyrir kosningar, en 57 prósent í kosningunum 2007. Mikill munur er á því hvenær fólk tók ákvörðun eftir því hvað það kaus, en þeir sem kusu Sjálfstæðisflokkinn voru líklegastir til að ákveða sig meira en mánuði fyrir kosningar (46 prósent) og þeir sem kusu Bjarta framtíð voru líklegastir til að ákveða sig á kjörstað (34 prósent). Þegar fólk er spurt hvaða flokkar það vilji að myndi nýja ríkisstjórn voru Vinstri græn (67 prósent) og Björt framtíð (66 prósent) þeir flokkar sem oftast eru nefndir. „Nær 59% nefna Viðreisn og rúmlega 57% Sjálfstæðisflokkinn. Rúm 34% nefna Pírata, tæplega 24% Framsóknarflokkinn og rétt yfir 20% Samfylkinguna,“ segir í tilkynningu frá Gallup. Niðurstöðurnar eru úr netkönnun sem gerð var dagana 3. til 14. nóvember 2016, en heildarúrtaksstærð var 1.424 og þátttökuhlutfall 59,1 prósent. Nánar má lesa um niðurstöður könnunarinnar í viðhengi. Kosningar 2016 Mest lesið „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Innlent Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Innlent Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Erlent Óttaðist um líf sitt Innlent Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Erlent Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlent Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Erlent Ákærður fyrir morð í New York Erlent Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Innlent "Borgin er ekki að veita Bíó Paradís styrk“ Innlent Fleiri fréttir Sex verslanir fá sautján milljónir í ríkisstyrk Gera kröfu um að varaaflsstöðin verði áfram í Vík Landskjörstjórn kemur saman til fundar „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Óttaðist um líf sitt Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Börnum fanga er hættara á að lenda í fangelsi Skírðu dóttur sína eftir ósk um frið í heimalandinu Rafmagnið datt aftur út í Vík og komst svo aftur í lag Heidelberg hvergi af baki dottið Vonar að ný stjórn verði komin fyrir jól Íbúar hafna mölunarverksmiðjunni með afgerandi hætti Ný ríkisstjórn fyrir jól? Kærastinn fær áheyrn í Menningarnæturmálinu Ögurstund í Þorlákshöfn í kvöld Laugarneshverfi verður áfram eitt skólahverfi Ríkið þarf að endurgreiða borginni milljónir Tólf ára fangelsi fyrir manndráp á Akureyri Ákærður fyrir að bana dóttur sinni Eldgosinu er lokið Reif í hár konu svo hún féll í gólfið og samdi svo við hana Bilunin á afar erfiðum stað og bærinn áfram keyrður á varaafli Stofnuðu Félag ungra mæðra til að rjúfa félagslega einangrun Fall Assads góðar fréttir fyrir Sýrlendinga og heimsbyggðina alla Vinnuhópar funda eftir hádegi Netsamband komið á Skagaströnd á undan áætlun Kanna með dróna hvort eldgosinu sé lokið Viðræðum haldið áfram og rafmagnslaust í Vík Hundruð sækja um aðstoð í aðdraganda jóla Sjá meira
Innan við þriðjungur þeirra sem kusu í nýafstöðnum alþingiskosningum hafði tekið ákvörðun meira en mánuði fyrir kosningar um hvað hann ætlaði að kjósa, eða tæp 31 prósent. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Þar kemur fram að ríflega fimm prósent tóku ákvörðun þremur til fjórum vikum fyrir kosningar, rúmlega 14 prósent einni til tveimur vikum fyrir kosningar og nær 20 prósent í vikunni áður en kosið var. „Hátt í 30% þeirra sem kusu tóku ekki ákvörðun fyrr en samdægurs og þar af ákváðu nær 17% sig ekki fyrr en í kjörklefanum eða á kjörstað.“ Í kosningunum 2009 höfðu 38 prósent ákveðið hvaða flokk þeir hugðust kjósa mánuði fyrir kosningar, en 57 prósent í kosningunum 2007. Mikill munur er á því hvenær fólk tók ákvörðun eftir því hvað það kaus, en þeir sem kusu Sjálfstæðisflokkinn voru líklegastir til að ákveða sig meira en mánuði fyrir kosningar (46 prósent) og þeir sem kusu Bjarta framtíð voru líklegastir til að ákveða sig á kjörstað (34 prósent). Þegar fólk er spurt hvaða flokkar það vilji að myndi nýja ríkisstjórn voru Vinstri græn (67 prósent) og Björt framtíð (66 prósent) þeir flokkar sem oftast eru nefndir. „Nær 59% nefna Viðreisn og rúmlega 57% Sjálfstæðisflokkinn. Rúm 34% nefna Pírata, tæplega 24% Framsóknarflokkinn og rétt yfir 20% Samfylkinguna,“ segir í tilkynningu frá Gallup. Niðurstöðurnar eru úr netkönnun sem gerð var dagana 3. til 14. nóvember 2016, en heildarúrtaksstærð var 1.424 og þátttökuhlutfall 59,1 prósent. Nánar má lesa um niðurstöður könnunarinnar í viðhengi.
Kosningar 2016 Mest lesið „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Innlent Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Innlent Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Erlent Óttaðist um líf sitt Innlent Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Erlent Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlent Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Erlent Ákærður fyrir morð í New York Erlent Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Innlent "Borgin er ekki að veita Bíó Paradís styrk“ Innlent Fleiri fréttir Sex verslanir fá sautján milljónir í ríkisstyrk Gera kröfu um að varaaflsstöðin verði áfram í Vík Landskjörstjórn kemur saman til fundar „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Óttaðist um líf sitt Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Börnum fanga er hættara á að lenda í fangelsi Skírðu dóttur sína eftir ósk um frið í heimalandinu Rafmagnið datt aftur út í Vík og komst svo aftur í lag Heidelberg hvergi af baki dottið Vonar að ný stjórn verði komin fyrir jól Íbúar hafna mölunarverksmiðjunni með afgerandi hætti Ný ríkisstjórn fyrir jól? Kærastinn fær áheyrn í Menningarnæturmálinu Ögurstund í Þorlákshöfn í kvöld Laugarneshverfi verður áfram eitt skólahverfi Ríkið þarf að endurgreiða borginni milljónir Tólf ára fangelsi fyrir manndráp á Akureyri Ákærður fyrir að bana dóttur sinni Eldgosinu er lokið Reif í hár konu svo hún féll í gólfið og samdi svo við hana Bilunin á afar erfiðum stað og bærinn áfram keyrður á varaafli Stofnuðu Félag ungra mæðra til að rjúfa félagslega einangrun Fall Assads góðar fréttir fyrir Sýrlendinga og heimsbyggðina alla Vinnuhópar funda eftir hádegi Netsamband komið á Skagaströnd á undan áætlun Kanna með dróna hvort eldgosinu sé lokið Viðræðum haldið áfram og rafmagnslaust í Vík Hundruð sækja um aðstoð í aðdraganda jóla Sjá meira