Sienna Miller draumkennd í Gucci Ritstjórn skrifar 11. janúar 2017 16:00 Glæsileg hún Sienna Miller. Myndir/Getty Breska leikkonan Sienna Miller mætti á frumsýningu kvikmyndarinnar Live by Night í vikunni í þessum áhugaverða kjól frá Gucci. Kjóllinn sjálfur er mjög lýsandi fyrir Gucci stílinn sem er svo vinsæll í dag en hann er gulur og ljósblár með nóg af lögum. Þrátt fyrir að kjóllinn líti út fyrir að vera erfiður að bera þá tókst Siennu það snilldar vel. Hún hafði hárið niður í afslöppuðum stíl og bætti við eldrauðum varalit sem passaði vel við. Það er alltaf jafn gaman að fylgjast með Siennu á rauða dreglinum enda hittir hún nánast alltaf beint í mark. Skemmtilegur kjóll frá Gucci.Kjólinn á tískupallinum hjá Gucci. Glamour Tíska Mest lesið Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour
Breska leikkonan Sienna Miller mætti á frumsýningu kvikmyndarinnar Live by Night í vikunni í þessum áhugaverða kjól frá Gucci. Kjóllinn sjálfur er mjög lýsandi fyrir Gucci stílinn sem er svo vinsæll í dag en hann er gulur og ljósblár með nóg af lögum. Þrátt fyrir að kjóllinn líti út fyrir að vera erfiður að bera þá tókst Siennu það snilldar vel. Hún hafði hárið niður í afslöppuðum stíl og bætti við eldrauðum varalit sem passaði vel við. Það er alltaf jafn gaman að fylgjast með Siennu á rauða dreglinum enda hittir hún nánast alltaf beint í mark. Skemmtilegur kjóll frá Gucci.Kjólinn á tískupallinum hjá Gucci.
Glamour Tíska Mest lesið Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour