Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 12:15 Elton mun taka sig vel út í skónum. Mynd/Nike Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni. Mest lesið Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour
Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni.
Mest lesið Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour