Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 12:15 Elton mun taka sig vel út í skónum. Mynd/Nike Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni. Mest lesið Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Zoe Saldana átti frumsýningu Star Trek í Givenchy kjól Glamour Blái Dior herinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Það er kominn tími til að safna hári Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour David og Victoria endurnýjuðu hjúskaparheitin Glamour
Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni.
Mest lesið Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Zoe Saldana átti frumsýningu Star Trek í Givenchy kjól Glamour Blái Dior herinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Það er kominn tími til að safna hári Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour David og Victoria endurnýjuðu hjúskaparheitin Glamour