Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 12:15 Elton mun taka sig vel út í skónum. Mynd/Nike Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni. Mest lesið Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Emily Ratajkowski tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Er skyggður afturendi næsta trend? Glamour Brooklyn Beckham og Chloe Grace Moretz hætt saman Glamour
Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni.
Mest lesið Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Emily Ratajkowski tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Er skyggður afturendi næsta trend? Glamour Brooklyn Beckham og Chloe Grace Moretz hætt saman Glamour