Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 12:15 Elton mun taka sig vel út í skónum. Mynd/Nike Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni. Mest lesið Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour
Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni.
Mest lesið Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour