Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 12:15 Elton mun taka sig vel út í skónum. Mynd/Nike Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni. Mest lesið Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Adele er byrjuð í ræktinni og er ekki að elska það Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour
Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni.
Mest lesið Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Adele er byrjuð í ræktinni og er ekki að elska það Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour