Þessi gamla góða í nýjum litum Ritstjórn skrifar 24. mars 2017 09:45 Það er gaman að sjá að þetta er mánuðurinn sem búðirnar fyllast af nýjum vöru, nýjum litum til að hressa upp á fataskápinn sem gerir sig tilbúinn í bjartari tíð, til dæmis útivistarverslunin Ellingsen sem hefur gengið í endurnýjun lífdaga upp á síðkastið. Fyrir jólin 2016 endurgerðu þau duggarapeysuna sem verslunin hefur selt til íslenskra sjómanna og verkamanna í áratugi og sló endurkoman í gegn. Í kjölfarið ákváðu þau að gera nýja lit af klassísku peysunni í hvítu, ljósgráu og dökkbrúnu. Kíkið á myndirnar af fyrirsætunni Matthildi Matthíasdóttur - þetta er peysa sem hægt er að nota allan ársins hring. Glamour Tíska Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour
Það er gaman að sjá að þetta er mánuðurinn sem búðirnar fyllast af nýjum vöru, nýjum litum til að hressa upp á fataskápinn sem gerir sig tilbúinn í bjartari tíð, til dæmis útivistarverslunin Ellingsen sem hefur gengið í endurnýjun lífdaga upp á síðkastið. Fyrir jólin 2016 endurgerðu þau duggarapeysuna sem verslunin hefur selt til íslenskra sjómanna og verkamanna í áratugi og sló endurkoman í gegn. Í kjölfarið ákváðu þau að gera nýja lit af klassísku peysunni í hvítu, ljósgráu og dökkbrúnu. Kíkið á myndirnar af fyrirsætunni Matthildi Matthíasdóttur - þetta er peysa sem hægt er að nota allan ársins hring.
Glamour Tíska Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour