Haustleg vortíska í Tokyo Ritstjórn skrifar 4. apríl 2017 17:00 Töffaralegur gestur tískuvikunnar í Tokyo. Mynd/Getty Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan. Mest lesið Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan.
Mest lesið Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour