Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 20:00 Emma Watson var ánægð með verðlaunin í gær. Mynd/Getty Í gær fóru fram kvikmyndaverðlaun MTV. Þar voru í fyrsta sinn veitt verðlaun í kynlausum flokkum í stað þess að vera með sér flokka fyrir konur og karla. Emma Watson sigraði í flokkinum "Big-screen actor accolade". Í flokkinum keppti hún á móti James McAvoy, Hugh Jackman og Daniel Kaluuya. Emma sagði í þakkarræðu sinni að ákvörðun MTV að vera með kynlausa flokka væri mikilvægt skref í rétta átt að jafnrétti í kvikmyndaheiminum. Ungstirnið Millie Bobby Brown sigraði einnig í sínum flokki, besti leikari/leikkona í sjónvarpsþætti. Það verður forvitnilegt að sjá hvort að fleiri verðlaunahátíðir muni taka upp þetta nýja kerfi í framtíðinni. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour
Í gær fóru fram kvikmyndaverðlaun MTV. Þar voru í fyrsta sinn veitt verðlaun í kynlausum flokkum í stað þess að vera með sér flokka fyrir konur og karla. Emma Watson sigraði í flokkinum "Big-screen actor accolade". Í flokkinum keppti hún á móti James McAvoy, Hugh Jackman og Daniel Kaluuya. Emma sagði í þakkarræðu sinni að ákvörðun MTV að vera með kynlausa flokka væri mikilvægt skref í rétta átt að jafnrétti í kvikmyndaheiminum. Ungstirnið Millie Bobby Brown sigraði einnig í sínum flokki, besti leikari/leikkona í sjónvarpsþætti. Það verður forvitnilegt að sjá hvort að fleiri verðlaunahátíðir muni taka upp þetta nýja kerfi í framtíðinni.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour