Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Kim Kardashian snýr aftur undir norðurljósunum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Kim Kardashian snýr aftur undir norðurljósunum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour