Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour