Í stíl á tískuvikunni Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 14:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern? Mest lesið Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Courtney Cox opnar sig um lýtaaðgerðir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour
Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern?
Mest lesið Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Courtney Cox opnar sig um lýtaaðgerðir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour