Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour