Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð Glamour Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð Glamour Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour