Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð Glamour Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð Glamour Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour