Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Courtney Cox opnar sig um lýtaaðgerðir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Courtney Cox opnar sig um lýtaaðgerðir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour