Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Ritstjórn skrifar 1. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana. Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Hugsar um dauðann á hverjum degi Glamour
Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana.
Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Hugsar um dauðann á hverjum degi Glamour