Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Hugsar um dauðann á hverjum degi Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Hugsar um dauðann á hverjum degi Glamour