Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Courtney Cox opnar sig um lýtaaðgerðir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Courtney Cox opnar sig um lýtaaðgerðir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour