Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour