Leikari getur verið allt Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 17. september 2017 09:15 Lúkas Emil segir að það sé stundum erfitt að vera leikari eins og þegar hann þarf að liggja í drullupolli eða vera alveg einbeittur í heimsins mesta roki. Vísir/Eyþór Árnason Lúkas Emil er 12 ára nemandi í Vesturbæjarskóla. Hann er líka að verða þekktur sem leikari. Ertu í mörgum leiklistarverkefnum á þessu ári, Lúkas? Ég er núna að leika í sjónvarpsþáttum sem heita Loforð og eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum, svo er ég líka að leika í kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum sem verður frumsýnd um næstu páska. Er ekki erfitt að vera glaður og hryggur eftir pöntun? Jú, stundum en þá fær maður oft góða leiðsögn frá leikstjóranum. Mér finnst sjálfum best að hugsa bara um það hvernig ég myndi bregðast við í alvörunni ef ég væri þessi persóna og í þessum aðstæðum. Hvað er jákvæðast við að vera leikari? Ef þú veist ekki hvað þú vilt verða í framtíðinni, til dæmis lögga, leikari, slökkviliðsmaður, læknir eða lögmaður, vertu þá bara leikari því þá getur þú verið það allt. En neikvæðast? Það getur stundum verið erfitt eins og þegar þú ert látinn liggja í drullupolli eða þarft að vera alveg einbeittur í heimsins mesta roki. En það er bara hluti af því að vera leikari. Horfir þú öðruvísi á bíómyndir eftir að þú fórst að leika? Já, ég myndi segja það. Nú er ég farinn að hugsa aðeins meira út í það hvernig hlutirnir eru gerðir og svoleiðis. Snýr fólk sér við þegar það sér þig á götu? Nei, ég hef ekki orðið var það en ég fæ oft hamingjuóskir frá fólki sem ég kannast við. Önnur áhugamál en leiklistin? Ég æfi fótbolta með KR. Hefur þú fengið áhugaverð tilboð nýlega um hlutverk? Nei, en vonandi fæ ég fleiri tækifæri í framtíðinni. Krakkar Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Sjá meira
Lúkas Emil er 12 ára nemandi í Vesturbæjarskóla. Hann er líka að verða þekktur sem leikari. Ertu í mörgum leiklistarverkefnum á þessu ári, Lúkas? Ég er núna að leika í sjónvarpsþáttum sem heita Loforð og eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum, svo er ég líka að leika í kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum sem verður frumsýnd um næstu páska. Er ekki erfitt að vera glaður og hryggur eftir pöntun? Jú, stundum en þá fær maður oft góða leiðsögn frá leikstjóranum. Mér finnst sjálfum best að hugsa bara um það hvernig ég myndi bregðast við í alvörunni ef ég væri þessi persóna og í þessum aðstæðum. Hvað er jákvæðast við að vera leikari? Ef þú veist ekki hvað þú vilt verða í framtíðinni, til dæmis lögga, leikari, slökkviliðsmaður, læknir eða lögmaður, vertu þá bara leikari því þá getur þú verið það allt. En neikvæðast? Það getur stundum verið erfitt eins og þegar þú ert látinn liggja í drullupolli eða þarft að vera alveg einbeittur í heimsins mesta roki. En það er bara hluti af því að vera leikari. Horfir þú öðruvísi á bíómyndir eftir að þú fórst að leika? Já, ég myndi segja það. Nú er ég farinn að hugsa aðeins meira út í það hvernig hlutirnir eru gerðir og svoleiðis. Snýr fólk sér við þegar það sér þig á götu? Nei, ég hef ekki orðið var það en ég fæ oft hamingjuóskir frá fólki sem ég kannast við. Önnur áhugamál en leiklistin? Ég æfi fótbolta með KR. Hefur þú fengið áhugaverð tilboð nýlega um hlutverk? Nei, en vonandi fæ ég fleiri tækifæri í framtíðinni.
Krakkar Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Sjá meira